Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 24

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 24
24 Jeg hef mi lifaö í 50 ár, og hef fiolað margvís- lega örðugleika lífsins; en Iivergi hef eg fund- ið meira ljós í myrkrunum, meiri styrkleika, huggun og hugrekki í þjáningunum, heldur en í uppsprettu trúarinnar; og þetta get jeg vitnaö fyrir samvizku minni. Jeg er nú fimmtugur að aldri, og er búinn að komast að raun um það, að enginn hlutur nema guðlegt afl trúarinnar megnar að sigra ótta dauðans, og gjöra mann öruggan til að stiga hið mikla fótiuál úrtíman- anum inn í eilífðina. Og þetta vitna jeg líka fyrir guði og samvizku minni“. //„ Alfatrúin á Ir/andi. Alfarnir — segja Irlendingar, sem kunna um fiá margar sögur — hafa áðurverið englar. 3>egar djöfullinn gjörði upphlaup á himnuin, og fór með herskildi á móti himnanna drottni, skiptust allir englar í firjár sveitir. Suinir gengu í lið með djöflinum, og vildu velja hann fyrir konung. Aðrir voru drottni trúir, og börð- ust með honum á móti djöflinum og lians and- varalausu fjelögum; en firiðji hópurinn vildi bíða, og sjá hvor heföi betur, fiví fiá ætluðu fieir að snúast í lið með fieim, sem sigurinn

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.