Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 26

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 26
26 klónní getur f>að barið svo fast, að það lirygg- brýtur hest. Fullorðið ljón getur tlregið á eptir sjer liest eða naut. Enda eru það fá dýr, sem það eigi getur yfirbugað; fillinn, tígrisdýrið og nashyrningurinn kvað vera hin einu dýr, sem geta veitt Ijóninu nokkra mótstöðu. jþess vegna er það líka kallað „konungur dýranna“ sakir afls og áræðis. Ljónið er Ijósbrúnt að lit; fax- ið er nokkuð dekkra, og stundum næstum al- svart. Jegar það liggur, er það mjög alvarlegt og svipmikið að sjá; en þegar ólmandi kemur í það, verður það óttalegt útlits. ber sig þá á báðar hliðar með hinum langa hala, reisir faxið upp eins og brodda, skælir munninn ill- úðlega, lætur sjá í hvítan tanngarðinn, og aug- un tindra allt eins og þau gjósi eldi. Ljónið • ér optast á sifeldu rási innan um skógana, og lætur þá stundum til sín heyra svo ógurlegt öskur, að þaÖ er eins og þruma ríði í íjarlægð. 3>að læðist innan um runna, þar sem villiuxar og ýms önnur dýr eru vön aö leita sjer matar eða drykkjar. 3>egar það þá kemst í færi við þau, stökkur það á þau í einu vetfangi, hremm- ir þau með klónum, rífur þau á hol, etur af þeim allt kjötið, og briður líka stundum beinin

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.