Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 31
31
um á ferðinni; f)au afstýra þannig öllu skurki
í greinum og blöðum, sem gæti aðvarað dýrið,
þegar Ijónið verður að leita þess innan um þjetta
runna. Á Jjessu sifelda næturrási Ijónsins kem-
ur það því lika að góðu lialdi, að fætur þess
eru svo mjúkir viðkomu að neðan; því fyrir það
getur það laumazt að öðrum dýruin með meiri
hægð en höggormurinn, sem skríður á fram í
mjúku grasi. Jannig getur Ijónið laumazt með
hinni mestu hægð, og enginn veit fyrri til, en
það er búið að hremma bráðina.
Vjer höfum nú virt fyrir oss nokkur hin
sjerstaklegustu einkenni ljónsins; og er það
auðsjáanlega svo úr garði gjört, að það skuli
geta yfirbugað öll önnur dýr. Vjer höfum get-
ið um þess ógurlega öskur, og hversu það rek-
ur dýrin á fætur með því; um augun í því, og
hversu það getur sjeð með þeim í náttmyrkri;
um hin viðkvæmu og næmu kampahár, og sni
koddana mjúku undir fótum þess. Jar að auki
inætti nefna hina aflmiklu kló, er það leggur
að velli með hin dýrin; hinar sterku tennur og
stórkostlegu kjálka, er það briður með bein og
hnútur úr stórgripum; og tunguna, sem öll er