Lítið ungsmannsgaman


Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Qupperneq 34

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Qupperneq 34
34 þegar hún tekur innan úr fyrsta fiskinum, sjer hún hring í kútmaganum. Hún tekur hann og skoðar nákvæmlega, og bregður ekki -lítið við, er hún sjer, að það er sami hringurinn, sem hún fyrir svo mörgum árum hafði kastað í sjó- inn. Frá hugsunum og tilfinningum hennar út af þessu, eða hvort hún þekkti sinn vitjunar- tíma, auðmýkti sig fyrir guði og kannaðist við hans ráð — frá því getum vjer ekki skýrt; en eigi getum vjer varizt að álíta, að það hafi verið fingur guðs, sem færði henni heim hring- inn aptur, því vjer vitum það gjörla, aö guð lætur ekki að sjer hæða, og að hann er sá, sem niðurbeygir og upphefur. 3>essi sama ekkja lifði enn fyrir nokkrum árum síðan á Bornhólmi, og er þar þessf merki- legi atburður enn þá mjög í minnum hafður. 14. Guðmundur Ferðalanyur. $egar Guðmundur heitinn Ferðalangur var i föðurgarði, sætti hann opt ávítum af móður sinni fyrir leti, er hann aldrei nennti að hlaupa bæjarleið hvað sem við lá; var það jafnan við- kvæði Guðmundar, að göngin milli búrs og eld- húss væru fullharður áfangi fyrir hann. Sumar v
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.