Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 56

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 56
56 sækir hann aptur vin sinn, einkum til þess að hafa betur tal af hinum mikla guðsmanni. Bisk- up gengur f)á einn saman út í skóg, og sjer hvar maðurinn situr í sama rjóðrinu og áður. Biskup heilsar honum vingjarnlega, og hinn tekur glaðlega kveðju hans. Síðan segir hisk- up hönum, að hann liafi glatt margan fátækan með fje {)ví, sem hann hefti tekið á móti hjá honum, og spyr hann svo hvernig honum gangi nú að tefla. Hann segist tiú ekki geta kvartað yfir [)ví, að sjer gangi svo illa, því jeg er nú að máta guð í átjánda sinni, segir hann. Bisk- up [>egir stundarkorn, síðnn segir hann: hveru- ig fer nú guð að greiða [)jer fjeð, þegar[)ú vinn- ur? Maðurinn svarar: eins og guð sendirávallt einhvern til að taka á móti fje því, sem hann vinnur, eins sendir hann lika menn til mín til að greiða fyrir sig, þegar hann tapar; — og nú stend- ur maðurinn upp, varpar utan af sjer kulli, dregur upp hjá sjer pistólu, gengur að biskup og segir: og þannig hefur nú guð sent yður, herra minn! til að greiða fyrir sig fjeð í þetta skipti, og láta af hendi viðmig alla þápeninga og peningavirði, sem þjer hafið á yður, því um það höfum við teflt í þetta sinn. Biskup sá

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.