Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 59

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 59
59 um amiai'i, enn vel sofiið nautakjöt, Ijúfíenga steik og bragögott brauö; og svo er sem nefiö finni ekki luktina af ööru, en kjötsúpu. Lík- aminn helzt þó enn við fullstyrkur. Jriðja og fjórða daginn, en f)ó einkum binn siðari, hætta öll umbrot og garnagaul í maganum, en {)á keniur óvenjulegt magnleysi. Manni finnst á liverri stundu, eins og hann ætli að líða í öng- vit, ogjafnvel öndinlíða upp afhonum; honum ermjög ómótt, og hann kennir einhverra ónota, sem hann hefur aldrei fundið til áður. 3>ó hef- ur Iiann enn þá góða matarlyst; en f)ví meir sem dregur af honum, þess ólystugri verður hann. Fái maðurinn nú, eins og t. a. rn. jeg fjekk, einhvern munnbita, þá glejTpir hann það í einhverju rænuleysi, og aö stundu liðinni finnst honum hann engu bættari, heldur að verri; því lionum finnst eins og hann hafi rennt niður lif- andi krabba, sem rifur og slítur hann innan, og ollir bonum óbærilegs sársauka. „Fimmta daginn verður nraður kinnfiska- soginn og bragölaus, inneygður og dapureygð- ur, og getur ekki sjeð neitt glögglega frá sjer; hörundið verður gráfölt, og líkaminn grennist allur til hálfs, og livor limurinn sýnist vera

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.