Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 60
60-
uppi á móti öðrum. Magmn kallar án afláfs
fil fótanna: fariö og sækiö mjer mat! En fæt-
urnir eru afllausir og megna eigi ah hlýða
skipun hans“.
„Sjötta daginn fer allt enn meir vesnandi,
jafnvel {)ó hungrið sjálft. sje ekki eins sker-
andi, vegna þess að líkaminn er orðinn svo
veikur af sjer. Nú fer f>á að sækja að svimi
og sundl: en endurminriingin um hinn Ijúffenga
mat, er menn horöuðu í góðu dögunum, vakir
[>eim mun girnilegri fyrir huganum",
„Sjöunda daginn hverfur loks úr manni
allur máttur; handleggirnir hanga niður aflvana,
og maður megnar varla að lypta þeim upp; og
{>að er með naumindúm að hann getur dregist
á fótum, en hefur varla áræði til að leita sjer
matar. $ó hefur nraður enn inætur á lifinu, og
vill feginn bjarga {>ví; en {>að má [)á ekki kosta
minnstu áreynslu líkamans, fiví sjerhvert fót-
mál, sjerhvert viðvik með höndinni fiiinst oss
óvinnandi þraut. Loksins fer maður þá að tala
óráð, og hann finnur að hann ætlar að deyja
út af í Iiungri og magnleysi, og [)á gjörir hann
Jró enn einu sinni tilraun að bjarga sjer; {jví
hafi hann fengið vissu um, að mat sje að fá í