Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 24
20 AÐ LOGBERGI eimreiðin sennilegast, að leiðin um Þingvelli verði valin, og verður þar þá járnbrautarstöð. Þingið og háskólinn hírast undir sama þaki hér í Reykja- vík, og húsnæðið er ófullnægjandi. Innan skamms verður að reisa háskólanum eða þinginu nýtt hús. Vonandi kemst stúd- entagarðurinn væntanlegi upp á næstu árum. En ekki mun verða hugsað til háskólabyggingar fyr en hann er kominn upp. Háskólinn verður því að vera þar sem hann er um æðimörg ár enn. Á Þingvöllum mætti aftur á móti reisa þinginu sæmi- legt hús á næstu sjö árum. Reynslan er margbúin að sanna, að það er óheppilegt fyrir margra hluta sakir að hafa alþing að vetrarlagi. Þá eru veður verst, ferðalög erfiðust og skipagöngur strjálastar. Tíminn, sem forfeður vorir völdu til þingsetu, er og verður lang- heppilegasti tíminn. Og sé þing háð á hverju sumri, ætti það ekki að þurfa að standa lengur en 4—6 vikur. Jafn víst er og hitt, að staðurinn, sem forfeður vorir völdu að alþingis- stað, er og verður heppilegasti staðurinn. Það hefir stundum verið minst á það undanfarið, bæði í ræðu og riti, að virðingin fyrir alþingi sé að þverra með þjóðinni. En virðingin fyrir þeirri stofnun má aldrei þverra og á aldrei að þverra. Einn þátfurinn í því starfi að auka veg þingsins er — að flytja það til Þingvalla. í kyrðinni þar mundu aflgjafar íslenskrar sumardýrðar veita nýju gróður- magni inn í störf þess og stýra málum þess inn á nýjar og betri brautir. Þjóðin hefur alt af varðveitt lotningu fyrir alþingi við Oxará. Og óskin um að hafa þingið þar hefur æ leynst með henni, síðan það var lagt þar niður, og leynist enn. Eigi allfáir núverandi þingmenn hennar munu vera þess hvetjandi, að sú ósk verði bráðum uppfylt. Og færi nú fram atkvæða- greiðsla um þetta mál, mundu þau verða fá atkvæðin á móti því, að þingið fengi að flytja aftur heim á Þingvelli. Ekki mundu landar vorir í Vesturheimi veikja framgang slíks máls, ef þeir ættu að taka þátt í arkvæðagreiðslunni. Þessir útverðir Islands, sem undir reginveldi hins enskumælandi heims hafa varðveitt þjóðerni vort og tungu, hafa margsinnis sýnt það, að þeitn er kært að hlúa að þeim málum heima á gamla landinu, sem því er sæmdarauki að. Islenskir menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.