Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 97
E|mreidin RAUÐA SNEKK]AN 93 Hann átti dálítið hús í fiskiverinu. Þar bjó hann og sonur hans ungur, sem hét Rimuel. Og kærleikurinn gisti kotið. ^ Konan, sem Ardi hafði elskað af öllu sínu unga hjarta, af barnsförum, þegar Rimuel kom í heiminn. Og síðan yoru nú liðin tuttugu ár, löng og þreytandi eins og hlekkir tiáninganna, því sjómaðurinn átti þakklátan hug og þekti ekki bau tár, sem afmá endurminningar hins liðna. Rimuel var bjartur yfirlitum, beinvaxinn eins og siglutré og s|erkari en akkerisfestarnar, sem halda skipunum í höfn. Með Sln tuttugu ár að baki var hugur hans hreinn og tær, eins °9 lindir fjalla nna. Hann elskaði að eins tvent í heiminum, föður sinn og litlu, rauðu snekkjuna hans með gulu seglunum. Kærleikurinn, sem knýtti þessa tvo menn saman, kom ekki ®v° mjög fram í orðum né atlotum að jafnaði. En hann bjó 1 bfosum þeirra og umhyggju hvor fyrir öðrum á skilnaðar- stundunum, þegar annar þurfti að halda út á hafið til fanga, en hinn beið eftir heima. Heðgarnir voru velmegandi eftir því sem gera var um •Uenn í þeirra stöðu. Engir sjómannanna í grendinni voru eins ríkir eins og þeir. Bátur og kofi er eins og heilt kon- Un9sríki, og hafsins börn hugsa ekki hærra en það að eign- as* skýli fyrir ástvinina og bát til bjargar. Þau láta sér ann- ars nægja að syngja þrá sinni svölun, þegar hún af og til brVst fram. ^rdi og Rimuel stunduðu vinnu sína með kostgæfni árið Urn kring, enda skorti þá aldrei daglegt brauð. Það var líka ah og sumt sem sjómaðurinn þungbúni óskaði sér. Og son- Urmn hans ungi lifði rólegu og áhyggjulausu lífi. Og þó gekk sú saga meðal kvennanna og gamalmennanna, som sátu í kofadyrum sínum og riðuðu net, að báðir væru feðgarnir fæddir í maí, rétt fyrir tunglfyllinguna. En þeir, sem ba fæðast, verða gæfumenn og öðlast öll þau hnoss, sem allið geta dauðlegum mönnum í skaut. ^ þetta hlustaði Úríana kvöld eftir kvöld, þegar Ardi gekk ram hjá, á heimleið frá skipi sínu. Og á hverju kvöldi leit nnn upp frá vinnu sinni, er íturvaxni, þróttmikli sjómaðurinn, ^álgaðist hús hennar, og starði á eftir honum dökku augun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.