Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN AÐ LOGBERGl 19 um alþingissetning á íslandi, og sú þakklætisskuld, sem mönn- um hefir fundist þeir standa í við stjórnina fyrir það, kann líka að hafa dregið úr mönnum um það atriðið, hvar þingið skyldi háð. V. Sumarið 1930 eru þúsund ár liðin, síðan alþingi kom fyrst saman á Þingvöllum. Má gera ráð fyrir því, að það sumar verði alþingis minst veglega, og er þegar hafinn undirbúning- ur undir það með styrk þeim, sem alþingi nú veitir til að semja sögu þess, er út mun eiga að koma á þúsund ára af- niælinu. Það er þarft verk og verður eflaust vel þegið. En hátíðahöldin verða að vera fólgin í fleiru en því að leggja sögu þingsins upp í arma þjóðarinnar, í bókarformi. Vmsar tillögur hafa þá og komið fram á síðustu árum um að gera Þingvelli að samkomustað eða miðstöð fyrir þjóðina. Kunnastar eru tillögur séra Eiríks Albertssonar um stofnun lýðháskóla á Þingvöllum1 og Björns hæstaréttarritara Þórðar- sonar um þjóðhátíð á Þingvöllum2, svo og þjóðgarðshugmynd Quðm. Davíðssonar o. fl. Komist hugmynd Björns Þórðar- sonar í framkvæmd, er ráðið fram úr því öngþveiti, sem þjóð- hátíðahald vort er nú í, og tekinn upp aftur að nokkru leyti einn þáttur hins forna hlutverks Þingvalla. En með engu móti yrði þúsund ára afmælis þingsins betur minst en með því að endurreisa alþing á Þingvöllum við Oxará. Ef alþingi yrði háð á Þingvöllum sumarið 1930 og svo þar áfram úr því, þá yrði þúsund ára afmælið haldið hátíðlegt í verkinu á hinn fegursta hátt. Og vér verðum að kannast við, að það er í raun og veru ákaflega fátt, sem mælir á móti því, að þetta sé vel framkvæmanlegt. Ástæður þær, sem voru ef til vill góðar og gildar um 1840, fyrir því, að þingið eigi að vera í Reykjavík, eru nú úr sögunni að mestu leyti. Vegalengdin til Þingvalla er nú farin á tveim tímum í bif- reiðum. Og einhverntíma áður en langt um líður kemur að því, að járnbraut verði lögð austur í sýslur. Þá er lang- 1 Sjá Kirkjan og skólarnir, Rvík 1923. 2 Sjá Eimreið 1923, bls. 39—52.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.