Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 60
56 NÝLENDA ÍSLANDS eimreiðiN svo sem alt of mikið sé einatt gert úr fíkn valda og ríkis- víkkunar í Noregi gagnvart Islandi og Grænlandi, sem megin- orsök til breytingarinnar 1261—’62, enda bendir sú aðferð, sem beitt var til þess að koma samningum á, til þess miklu fremur að boðorð kristninnar hafi ráðið mestu um hina nýju ráðstöfun, bæði hjá íslendingum og Norðmönnum. Þannig er sagt um Hinrik Karlsson biskup yfir Hólastifti (1247—’60). sem sat þó einungis 5 ár að embætti sínu hér heima, að honum hafi verið ekki síður ant um yfirráð konungsins yfir Islandi, heldur en frelsarans. Af þessu og mörgu öðru verður ráðið, að stofnun konungsvaldsins hefur einatt verið haldið fram hér eins og siðabót. En öflugasti vitnisburður sögunnar í þessa átt er þó aðferð konungs sjálfs að lokum, til þess að koma samningum á. Hann lét erindreka sína ganga milli ein- stakra (helstu) manna og fá þá til að heita því að taka kon- ungsvald yfir sig, áður en málalok voru látin koma til kasta alþingis. Þrír Grænlendingar, sem ætla má að hafi verið mikils metnir bæði heima og í Noregi, tóku þetta að sér, þá er þeir dvöldu í Noregi, fáum árum áður, og virðist lítil ástæða til þess að efast um, að þeir hafi orðið við óskum konungs aðallega vegna þess að hið gamla fyrirkomulag um réttar- reksturinn var álitið ósamboðið hinni hærri og göfgari sið- menningu. — Fjarlægðir og staðhættir í Grænlandi hafa vitanlega gert þetta undirbúningsstarf erfitt og langt þar vestra. A Islandi mun að mestu hafa verið unnið að þessu á einu ári (1261); en á því sama ári komu Grænlendingarnir utan og fluttu konungi fregnir um almennar, góðar undirtektir landslýðsins þar. — Hafa sumir viljað telja þetta sönnun sjálf- stæðrar ríkisstöðu Grænlands; en þegar athugað er fyrirkomu- lag sambandsins milli móðurlands og nýlendu, og erfiðleik- arnir við siglingar til Grænlands, getur engan furðað, þótt lengri tími væri ætlaður til undirbúnings þessa í nýlendunni, heldur en hér á landi. A hinn bóginn er það víst, að gamli sáttmáli var gerður samhliða milli konungs og íslenskra þegna í báðum löndum. Um afsal landsréttar var í hvorugu land- inu að ræða, eins og nú verður að viðurkennast af öllum, eftir afdrif þrætunnar um eðli og réttarmerking gamla sátt- mála milli Dana og íslendinga, eins og áður var á vikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.