Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 108
104 RAUÐA SNEKKJAN eimREIÐIN Hún hlýddi orðalaust, tók sjal og vafði um herðar sér og lagði svo á stað berfætt og algerlega örugg út á sína síðustu göngu. Þau gengu niður að hafnargarðinum, þar sem rauða snekkjan lá við landfestar. Enn var dimt af nóttu, en vindur- inn hafði snúið sér og stóð nú af landi. Úríana fylgdi Ardi þegjandi út í rauðu snekkjuna. Síðan tók hann kaðal og reyrði konuna sína fasta við siglutréð. En hún sýndi engin merki ótta og kvartaði ekki, þegar harður kaðallinn skarst inn í hold hennar. I brjósti hennar hömuðust æstar ástríður. Snögg og einkennileg umskifti urðu í sál henn- ar, og ástin, sem hún hafði áður borið til þessa manns, braust nú fram á ný, á sömu stundu sem hann fórnaði henni til þess að sefa sinn eigin hefndarþorsta. Þegar Ardi hafði Iokið við að binda Uríönu við siglutréð og rétti aftur úr sér, tók hann eftir því, að hún brosti til hans. Hann gekk niður í lestina og kom upp aftur með logandi kyndil. Brátt tók timburfarmur skipsins að brenna. Þá vatt Ardi skyndilega upp öll segl. Við bjarmann frá loganum sá hann Úríönu við sigluna. Hún kallaði til hans með biðjandi rödd: »Ardi, kystu mig að skilnaði«. En hann svaraði ekki. I einu vetfangi var hann þotinn fram í stafn og leysti landfestar. Snekkjan tók þegar á skrið, en Ardi kastaði sér fyrir borð og synti til lands. Bálið á sjónum stækkaði, þótt það fjarlægðist óðum. Eld- tungurnar teygðu sig til himins, og það þaut áfram óðfluga, borið af bylgjum hafsins. Ardi bjóst við að heyra neyðaróp og ákall um hjálp, en heyrði að eins gjálfrið í öldunum. Úríana fórst og með henni alt, sem hann átti. 0, ást, sem gefur og tekur! I þér er sjálf hafsins volduga sál! Bálið var nú að hverfa úti við hafsbrún, og sjómaðurinn stóð enn þá á ströndinni og ákallaði dauðann um hvíld. Þá varð honum litið við og sá Rimuel standa eins og ímynd sorgar- innar fyrir aftan sig. Rimuel mælti ekki orð frá vörum, en þeg- ar Ardi ætlaði að rétta honum báðar hendurnar í auðmýkt, rak gamli maðurinn upp óp og féll aftur á bak í sandinn. Því nú heyrði hann í annað sinn, þessa örlagaríku nótt, hið örhraða fótatak dauðans nálgast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.