Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 62
58 NÝLENDA ÍSLANDS eimreiðiN arnir voru, hefði þessu ekki verið svo herfilega misbeitt; og þyrfti ekki annað því til sönnunar, heldur en tilvitnun til ýmsra ráðstafana vorra eigin tíma, sem bygðar eru á þeirri hugsjón, að ríkið eða einkaréttarfélög geti unnið betur a* hagsmunum einstaklinga þjóðfélagsins í verslun og öðrum fyrirtækjum, heldur en þeir sjálfir. — Og í fornöld Islands hefur þessi hugsjón einmitt öðlast hina öflugustu réttlætingu- Stjórnleysi hinnar eldri skipunar var í rauninni ekki frelsi, heldur kúgun fyrir þann, sem var minni máttar, — og skortur alls yfirlits yfir hagsmuni þjóðarheildarinnar. Hefði enst tími til þess að lækna þetta mein, án erlendra afskifta, hefði hug- sjón Njáls með fimtardóminum náð að þroskast og framkvæm- ast í æsar, þá hefði sjálfsagt betur farið. En eins og stofnað var til »allsherjarríkisins« hér á landi hlaut alt að fara um þetta eins og fór. Konungseinokunin er afleiðing vanmættisins hjá þeim, sem vildu ekki beygja sig undir sameiginlega stjórn, heima hjá sér sjálfum. En þótt þessi erlenda konungshugsun mætti teljast réttlæt- anleg frá upphafi, verða afleiðingar hennar banvænar. Og þá kemur fram sú spurning, sem nú verður aðalatriðið. Hverja réttarmerking hefur það um ríkisstöðu Grænlands, að íslensk þjóð deyr þar út, undir vanrækslu um skilyrði gamla sáttmála — um leið og landinu er yfirleitt lokað fyrir bjargráðum ein- stakra manna eða félaga og annara landa? Það er alment álit að drepsóttir, fjandsamlegar árásir skrælingja, þjóðblöndun við þá og ef til vill hernám vinnandi fólks, af sjóræningjum, hafi verið samvaldandi orsakir ásamt með samningsbrotum um siglingar frá Noregi, til þess að bygðirnar lögðust í eyði. En af öllum þessum orsökum er það strandabannið, ásamt með hirðuleysi og vanmætti til þess að halda uppi siglingum milli Noregs og Grænlands, sem baka hina sögulegu ábyrgð fyrir leikslokin. Þegar alt kemur til álita fyrir dómi réttlætis og sanngim' meðal þjóðanna, um stöðu Grænlands nú á vorum dögum, hlýtur þetta atriði að ráða úrslitum: Getur sú konungstjórn, sem með réttu verður sökuð um þjóðdauða Islendinga á Grænlandi, unnið sér eignarrétt yfir landinu, með því að gera tilraun til þess að bæta úr hinni hróplegu vanrækslu á sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.