Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 104
100 RAUÐA SNEKKJAN eimreiðin út í geiminn í leit að sól sinni. Og nú sá hún við hlið sér rólegan og friðsaman eiginmann, sem var að eins þræll sinna eigin fýsna og brátt farlama af elli. Úríana fór að veita manni sínum nákvæma eftirtekt, og henni blandaðist ekki hugur um hvert stefndi. Hann, sem hún hafði valið sér úr hópi hinna mörgu, varð hrörlegri með hverjum degi sem leið. Úr augum hans bálaði nú ekki lengur neinn uppreisnareldur eins og áður. Hann horfði nú á hana bænaraugum og hlýddi henni í öllu. Þó að hún hefði skipað honum að leggjast á jörðina og láta troða sig undir fótum, mundi hann hafa hlýtt henni. Hún fékk andstygð á honum. Hvernig sem hún reyndi að kveikja honum eld í æðum, tókst það ekki. Hún reyndi að vekja hjá honum afbrýði, en hann brosti vantrúarfullur. Og því var það, að Uranía feldi dauðadóminn yfir Ardi. Hún hafði lengi vonað að verða móðir, og sú tilfinning hafði veitt henni óumræðilega sælu. En þegar vonin um það að eignast barn, sem væri blóð af hennar blóði og fætt fyrir hennar eigin þjáning, brást einnig, og hún fann sig tengda manni, sem hún elskaði ekki lengur, gaf hún uppreisnareðli sínu lausan tauminn. Undir sama þaki og hún dvaldi Rimuel, ungmennið ljós- hærða, fagur eins og ungur guð. Hann brosti til hennar, þegar hún sat niðursokkin í hugsanir sínar úti í garðinum og hádegissólin sveið krónur trjánna í eldi sínum. Stundum settist hann við fætur henni og söng fyrir hana fegurstu sjó- mannavísurnar, sem hann kunni. Hvað gat hann svona ungur vitað um ástina, sem seiðir og dregur sálir mannanna, eins og segullinn stálið. Úríana gat ekki annað en veitt þessum hamingjusama unga manni eftirtekt, og hún varð hrifin af æskufegurð hans. Stundum gat hún ekki að sér gert, að strjúka hendinni um ljóshærða höfuðið hans, er hann horfði á hana stóru, fjör- miklu augunum. Þau voru því nær alt af ein þetta sólbjarta sumar. Úríana gat lítið gert, því í hjarta hennar bjó djúp hrygð. Hún gekk um húsið og úti í garðinum, eirðarlaus og hálfklædd í hitanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.