Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 111
E1«REIÐIN
í BRAGALUNDI
107
® llr einni slíkri giftingu. Brúðhjónin voru tvær stúlkur, hafði
^jinur þeirra klætt sig í karlmannsföt, og lék sú brúðgumann.
lonavígsluna framkvæmdi hann af mikilli alvöru og einlægni.
Ulh hann langar ræður og orkti ljóð við slík tækifæri. Hann
Vur algerlega sannfærður um, að hann væri mælskumaður og
a o. Þar komst enginn efi að. En hann var líka sá eini,
því trúði. Sjálfur mun hann hafa tekið upp Hómers heitið.
lnn forni óðsnillingur var í hans augum fyrirmynd allra
andans manna. En hvort Halldór gamli hefur tekið upp Hóm-
ers nafnið sjálfum sér til dýrðar eða til þess að heiðra minn-
'n9u síns gríska nafna, skal látið ósagt.
að er sagt, að eitt sinn hafi maður nokkur spurt Halldór
a > hvað skáldskapur væri. »Það er að kunna að ríma rétt,
1 a mín!« svaraði Hómer. Manninum kvað hafa þótt svarið
2°tt, og vera má. að fleirum mundi hafa farið eitthvað líkt.
gVl til eru þeir menn, sem líta svo á, að skáldskapur og það
hef^Unna nma se n°hkuð það sama. Að minsta kosti
Ur maður stundum orðið var við svipaða kenningu og þá,
er felst í svari Hómers, hjá ýmsum, bæði í ræðu og riti. Og
. mun flestum ljóst, að margt af vorum fegursta skáldskap
Flaiar aHs ekki, og á hinn bóginn, að til eru ógrynni af rím-
u efni, sem á alls ekkert skylt við skáldskap. En þótt flest-
^m muni vera þetta Ijóst, þá er reynslan því miður sú, að
‘loldj
hv.
manna og kvenna gera sér mjög óljósa hugmynd um, í
liuerm skáldskapur sé í raun og veru fólginn. Vfirleitt eru
Smyndir sumra um skáldskap og smekkur á hann litlu betri
etl Halldórs Hómers, þótt »þunnur« þætti. Það sýnir meðal
atlnars eldhúsrómana-eftirspurnin og ýmsar svokallaðar list-
nur nútímans, sem sífelt eru að eitra frá sér og verður
,ulega mikið ágengt, þótt þeirra áhrifa gæti, sem betur fer,
minna hér á landi en með miljónaþjóðunum.
fyrsta lagi hættir mönnum við að rugla saman skáldskap
°9 Ijóðagerð. Þó má oft og einatt í stuttu, óbundnu máli finna
margfalt meiri skáldskap en í heilum haug af ljóðasyrpum.
Unurinn á bundnu máli og óbundnu er í raun og veru að
6lns formsmunur. í óbundnu máli koma áherslurnar með ó-
e9lubundnu millibili, en í bundnu máli koma þær reglubundið
6lris °g í söng eða hljóðfæraslætti. Ljóðagerðin er háð reglu-