Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 32
28 RÆÐA Á ÁLFASKEIÐI EIMREI»iN hríðir«. Umhverfis oss er fegurð og unaður í álögum, e^a réttara sagt vér erum í álögum þangað til einhver opnar a oss augun og sýnir oss það, sem vér áður gengum blindand' og tilfinningarlausir fram hjá. Reynið þið ungmennafélagar a^ leysa hver annan úr þessum álögum. Einsetjið ykkur að kynn' ast út í æsar hverjum fögrum bletti í sveitinni ykkar og Sera ykkur ljóst í hverju ágæti hans er fólgið. Reynið að sýna oS sanna hvað einkennilegt eða fagurt er í línum, lögun e^a litum þessa eða hins fells eða kletts eða foss eða hvawnis- »Leitið og munuð þér finna«. — Safnið öllum örnefnum sveitarinnar, skýrið þau og ræðið á félagsfundum. Safnið þj°ð' sögum öllum og munnmælum, er tengd eru við tiltekna staði- Safnið mannlýsingum af merkum mönnum og einkennileSulT1 í sveit ykkar. Semjið lýsingar á vinnubrögðum og verkfaerum> sem þar tíðkast, takið hvert verk og verkfæri til umræðu, °S vitið hvort ykkur hugkvæmist ekki betri aðferðir og áhöld etl þið hafið vanist. Kynnið ykkur allan fjárhag sveitarinnar oQ ræðið um, hvað gera mætti honum til bóta. Hugsið upp til að gera heimilislífið sem fjörugast og farsælast. En hvaða mál sem þið takið til meðferðar, þá hafið það hugfast, a^ djúpt þarf að grafa til þess að finna það sem best er, því a^ alt er Iéttvægast sem ofan á flýtur. Eg vona að þið sjáið uu, að í sveitinni ykkar eru óþrjótandi rannsóknarefni, sem Þ*^ gætuð haft gagn og yndi af að taka upp, hver það sem hjarta hans er næst, og miðla síðan félögum sínum niðurstöðunm 1 sem fullkomnustu formi á félagsfundum. Hvert ungmennafélaS ætti þannig smám saman að eignast ritgerðasafn um hvað eina í sveitinni sinni. Hentugt væri að hafa það í tímarits* formi og væri alt vandlega fært inn í bækur. Jafnframt astti félagið að eiga sér náttúrugripasafn, að minsta kosti steina- safn og grasa, er gæti orðið góð hjálp við barnafræðsluna. Með því að vinna svona af ráðnum huga að því að 9era sveitina sína í öllum efnum að andlegri eign sinni, með ÞV1 að verða andlegir landnámsmenn í heimahögunum, mundu æskumenn þessa lands vaxa að visku og þroska og lífsgl^* og aldrei skorta efni til sameiginlegra skemtana á fundurn- Sannleikurinn er sá, að vér leitum oft langt yfir ‘skamt. Alt 1 kringum oss eru óteljandi rannsóknar-, fræðslu- og unaðarefm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.