Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 99
e'MREiðin RAUÐA SNEKKJAN 95 einu sinni spegill eða ilmvatnsglas, því Uríana hugsaði ekki Unt að skreyta sig eins og aðrar ungar stúlkur, og þó dáðust a 'lr að henni. Um herðarnar bar hún hvíta hyrnu, bundna að "¦•ttinu, svo ávali mjaðmanna og hinn tígulegi vöxtur kom enn Pa skýrara í ljós. Gullna hrokkna hárið, sem liðaðist eins og °róna um enni hennar, skar af við hyrnuna hvítu, svo það sVndist loga eins og eldur. Andlitið var ávalt og drættirnir agrir. Úr augunum stóru og dökku lýsti aldrei sú léttúðar- 9'°ð, sem laðaði aðrar ungar stúlkur út á afvegu hvikulla ásta. Pó að Úríana væri tuttugu og fimm ára gömul, var hún saklaus og hrein eins og morgunroðinn. En myndin af Ardi, fent hafði aldrei svo mikið sem litið við henni, var meitluð Ir"i í sál hennar. Hún hafði hlustað á frásagnirnar um hann, eVrt hvernig fólkið dáði hann og borið hann í huganum sam- an við horfnar sjóhetjur fornaldarinnar, sem fóru um höfin í j^ttarstormunum og buðu Ránar dætrum byrginn, þótt óveðrið "amaðist og hrannirnar risu. Á kyrlátum kvöldum dreymdi "ana um þennan þróttmikla sjómann, og loks bar þrá henn- ar viljann ofurliði. Hún gat ekki að því gert. Hún varð að 'ata honum tilfinningar sínar og draga hann út í iðudjúp þeirr- ar ástríðu, sem heltók hana alla og hún réð nú ekki lengur við. Hana skorti heldur ekki hugrekki. Hin árangurslausa bið a'öi æst hana og magnað þrána, sem brann henni í brjósti. 9 þegar hún sá, hversu Ardi var skeytingarlaus um hana,. pr sem hann hafði aldrei svo mikið sem veitt henni eftirtekt, eVgði hún kvöld eitt frá sér netinu, sem hún var að bæta, Vaföi hvítu hyrnunni um herðar sér, og er hún sá manninn, j*ern hún hafði kjörið sér meðal þúsunda, ganga fram hjá, e'r hún í humátt á eftir honum. Hún gekk hægt og hafði ákafan hjartslátt. Henni félst hug- Ur> þótt hún tæki á öllu viljaafli sínu. Hún fann, að hún mundi 2era sig að athlægi og ekki koma upp nokkru orði. Hvað ^Ufidi stúlkan vilja honum? Hvers vegna væri hún svo föl °9 skjálfandi? Hann mundi brosa að henni eins og barni °9 sýna henni góðlátlegt umburðarlyndi. Það vildi Úriana með P«ku augun ekki hafa. Og hún herti upp hugann og hélt atram án þess að skeyta hið minsta um þá, sem fram hjá 9engu 0g námu staðar til að veita henni athygli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.