Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 56
52 NÝLENDA ÍSLANDS eimreiðiN við ferð Columbusar til Vesturheims. En hverra fórn var þa*> sem lýsti honum leið yfir til hinnar nýju álfu? Því geta allai* þjóðir svarað, einungis á einn hátt. Það var fórn Islands, sem flutti norrænan landnámshug vestur til hins næsta lands 05 þaðan yfir til Vínlands. Stöðug sambönd Columbusar við bresk- ar sjóhafnir höfðu veitt honum glöggar upplýsingar um sann- leik þeirra sagna frá Vesturheimi, sem eðlilega bárust til Italíu, frá Grænlendingum. En til þess að vera fullviss og geta stuðst við eigin athuganir, fór Columbus frá Dretlandi svo Iangt vestur, að hann gæti áttað sig vel á legu Grænlands, áður en hann legði upp í hinn mikla hafleiðangur frá Spáni. Landnámið vestra hófst á síðustu áratugum tíundu aldar, eða rúmri öld eftir fyrstu bólfestur Norðmanna á Islandi, Samkvæmt því sem hér er sagt, er Grænland þá um leið lagt undir hið gamla íslenska ríki, og er nauðsynlegt að menn gerl sér það vel ljóst, að Grænlendingar sögðu sig aldrei úr lögum við móðurlandið. Þvert á móti gerðu þeir það eitt, sem unt var samkvæmt hinni fornu lögskipun, til þess að varðveita sambandið, en það var, að hlýða sömu lögum sem Island bjo við sjálft og stofna samkyns höfðingiastjórn eins og réð þa hér í landi. — Það hefur einnig verið margtekið fram áður, að vöntun hins almenna framkvæmdarvalds eftir hinni gömlu skipan hlaut að einkenna réttarsambandið á þann hátt, aö fram kæmu í dómum og réttarfari, enda standa vitnisburðir þess í löggjöfinni. Hinn alkunni lögfræðingur ]. F. \XJ. Schlegel segir þannig í »Tímariti norrænnar fornfræði« (I. bls. 148— 149): »1 Grágás finnast órækastar sannanir um afstöðu Is- lands til nýlendunnar«. Og á öðrum stað í sama riti segtf hann í aths. við Vígslóða, kap. CIII: »Af þessu sést hvort- tveggja, að íslensk lög og réttarreglur giltu einnig á Græn- landi, og að dómaskipan þar hefur verið á líkan hátt og a Islandi, enda réttarfar í hinni grænlensku nýlendu jafntrygg'" legt eins og í móðurlandinu, íslandi — svo að þess vegna höfðu dómar þar fult réttargildi«. — Menn vita og, að ]óns- bók hefur verið send til Grænlands og (samkvæmt ljóðannál- um Lyschanders) verið boðuð þar og tilkynt sem landslög, og er það eftirtektarvert, að svo virðist sem lögbókin hafi verið send þangað frá íslandi (1281). Þess mætti og geta hér, að íslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.