Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 90
86 SPIRITISMINN EFLIST A ENGLANDI eimreiðin Eg held ekki að Fedor, eða frú Tranquil, hafi nokkurn tíma heyrt konuna mína yrða á mig. Eg held ekki, að frú Tranquil hafi lesið það alt í huga mínum, sem Fedor sagði. Eg var ekki að hugsa um þessi efni né þá menn, sem hún mintist á. Eg var eingöngu að hugsa um konuna mína. Eg er sannfærður um það, að frú Tranquil er sannur miðill og heiðarleg kona. Eg held, að Fedor sé framliðinn maður og þess vegna held eg að sannfæring spíritistanna sé réttmæt. Eg held, að konan mín sé lifandi, og að það hafi verið hún, sem ávarpaði mig. Eg er sannfærður um, að hún keniur heim til okkar, að hún hefur verið hjá mér í London 23. september og að hún hefur tvisvar gert vart við sig í hringn- um í Jóhannesburg. Ekki getur hjá því farið, að rengingamaðurinn sjái það, að ef Fedor er framliðinn maður, þá er framhaldslífið sannað, og að ef hún er ekki framliðinn maður, þá hefur frú Tranquil fundið hana upp, og þá er frú Tranquil einn af snjöllustu svikurum, sem sögur fara af. Eg ætla rengingamönnunum að skýra það, hvernig mannleg vera, jafnvel hin slungnasta, hefur farið að því að beita svik- um við nokkuð marga óþekta menn í Suður-Afríku, í sjö þús- und mílna fjarlægð. Eg ætla þeim að skýra það, hvernig frU Tranquil vissi um Margaret og Georg, og ef hún hefur fundið upp Margaret og Georg á sunnudaginn var, hvernig það hefur þá atvikast, að hringurinn í jóhannesburg fann upp sama parið nærri því einu ári áður. Frú Tranquil var sagt, að eg héti hr. Roberts. Samt var þetta eitt af því fyrsta sem Fedor sagði: »Daman yðar nefnir yður nafni, sem byrjar á B. Ekki langa nafninu, heldur stutta nafninu«. Hvernig vissi hún, að konan mín kallaði mig aenn* lega Dob og aldrei Robert? Eg hef ekki rúm fyrir alt, sem var sagt, og hef að ems komið með part af því, sem er sannana eðlis. En fleira gerðist. Aðrar raddir voru í herberginu, og ein þeirra, var djúpur bassi. Þessar raddir töluðu í hálfum hljóðum, og þær voru það eina á fundinum. sem var draugalegt. Konan mín var kat og glöð og Fedor var fjörleg, fljótleg, viljug, blátt átam greindarlegt, ánægt barn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.