Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 117
ElMRElÐlN
Tímavélin.
Eftir H. G. We/ls.
X. ÞEGAR NÓTTIN KOM.
(Framhald)
Nú virtist eg í rauninni ver staddur en áður. Hingað til
úafði vonin um það, að eg mundi sleppa burt að lokum,
naldið mér uppi, nema í hugraunum mínum um nóttina, út
af hvarfi tímavélarinnar. En þessi von hafði orðið fyrir mikl-
Um hnekki við hinar nýju uppgötvanir mínar. Hingað til hafði
haldið, að eg væri að eins hindraður af einhverri barna-
le9fi einfeldni litla fólksins og einhverjum óþektum öflum, sem
e9 að eins þyrfti að skilja til þess að sigrast á. — En nú
v°ru þessir andstyggilegu Mórlokkar komnir til sögunnar.
Vkkur kann að furða á því, hvað það var, sem eg einkum
Ur®ddist. Það var myrkur nýmánans. Vína hafði komið þessu
lnn hjá mér með tali sínu, sem eg í fyrstu skildi ekki, um
^Vrkurnæturnar. Nú var það ekki lengur svo mjög erfitt að
9eta sér til, hvað þessar myrkurnætur þýddu. Það var mink-
andi tungl og með hverri nótt sem leið varð myrkrið lang •
Vlnnara. Og nú skyldi eg, að minsta kosti að nokkru leyti,
r$ðslu litla ofanjarðarfólksins við myrkrið. Elóunum hafði
n,gnað, og voru þeir nú ekki annað orðnir en laglegar land-
eVður, líkt eins og fór um Karlunga konungsættina. Og nú var
auðséð, að hið gamla skipulag var að umsteypast í nýtt.
úapanornin veifaði nú sverði sínu yfir höfði hinna lingerðu
,0ssins barna. Því fyrir mörgum öldum hafði maðurinn bolað
meðbróður sínum burt úr öryggi og sólskini lífsins. Og nú
Var þessi meðbróðir að hverfa til baka, en breyttur! Elóarnir
Voru þegar farnir að læra upp aftur gamla lexíu, og sú lexía
Var óttinn, sem þeir voru nú farnir að kynnast á ný.
En þó að óttinn lamaði litla fólkið, svo að því féllist alveg
nendur, þá var eg öðruvísi gerður. Eg var vorra tíma barn,
°9 á vorum tímum er mannkynið svo þroskað, að það lætur
e ^i lamast af ótta né hræðast af hinu dularfulla. Eg ætlaði
8