Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 102
98 RAUÐA SNEKKJAN eimreiðiN »Þú ert ekki lengur neitt barn, Úríana«, sagði Ardi, »og ættir að geta skilið, að eg get ekki tekið þig með eina út á sjó nú undir nóttina«. »Ertu hræddur um, að þú fáir óorð af mér í borginni?* »Nei, eg tala eins og þér er fyrir bestu«. »Þetta er mér fyrir bestu, að fá að fara með þér! Alt annað er mér einskis virði. Eg hef beðið eftir þér í þrjá tíma í kvöld, og þú mátt ekki skilja mig eina eftir«. I svörtum augum sjómannsins bálaði girndin snöggvast upp eins og elding, en svipur hans varð brátt þungbúinn. Hann stóð álútur og hélt bátnum að bryggjunni með stjak- anum. Hann var berhöfðaður og brjóstið nakið. Nú var orðið dimt. Bátarnir, sem farnir voru til veiða, voru allir komnir langt út á haf. »Úríana, hugsaðu vel um, hvað þú gerir«, sagði sjómaðurinn. »Eg vil fara með þér!« sagði hún og laut fast að honum. Þá rétti Ardi úr sér, kipti stjakanum lausum og dró upp seglið. Vindurinn þandi voðina, og örhratt skreið skipið til hafs. Stundarkorn þögðu bæði, en svo sagði Ardi: »Þú ert voguð Úríana. Gáðu að þér! Ef þú iðrast, þá geturðu farið ofan í lestina, og eg skal gleyma því, að þú ert hér«. »Já, en eg ann þér!« hrópaði hún og fleygði sér fyrir fætur hans. »Eg vil fylgja þér hvert sem þú ferð. Eg vil vera ambátt þín, ef þú að eins vilt veita mér ást þína. Eg hef beðið eftir þér í heilt ár. Sláðu mig ef þú vilt, en eg fylgi þér samt!« Hiklaust kastaði hún sér að brjósti hans, vafði handleggj- unum um háls honum og þrýsti heitum kossum á varir hans. Gullna hárið hennar féll laust niður um hálsinn og herðarnar. Og hafið lýsti og logaði alt í maurildum. Og rauða snekkjan barst áfram á silfurbárum burt til móðurinnar miklu, sem er yfir öllu og alstaðar, í hjarta hverrar veru og í eilífðinni sjálfri, hennar, sem reikar um myrkviði mannlífsins og tendrar eldinn í sálum hinna óteljandi herskara sinna eigin dularfullu barna. Svo var brúðkaupið haldið. Rimuel sá föður sinn yngjast með hverjum degi og gaf fúslega samþykki sitt til ráðahagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.