Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1924, Blaðsíða 38
34 FRUMEINDAKENNING NÚTÍMANS EIMREIÐIN frumefnin verða að teljast miklu fleiri en áður, og það virð- ist eiginlega óhjákvæmilegt. Það er einkum Englendingurinn Aston, sem fengið hefir Nobelsverðlaunin í efnafræði árið 1922, sem hér kemur við sögu. Hann hefir fundið, að mörg af þeim efnum, sem menn hingað til hafa kallað frumefni og talið vera gerð úr frumeindum, sem allar væru eins, er hægt að kljúfa sundur í tvo og jafnvel fleiri hluta, sem að vísu ekki var hægt að gera neinn mun á efnafræðislega, en höfðu lítið eitt mismunandi frumeindaþunga. Eg skal ekki ræða frekar um þetta hér, en vísa mönnum á ritgeð eftir Þorkel Þorkelsson, sem birt var í Andvara árið 1922. Þegar búið var að finna hlutfallsþunga frumeindanna, la næst fyrir að finna raunverulegan þunga þeirra og þá helst stærðina líka. En þetta var enginn hægðarleikur, og eg skal reyna að sýna mönnum fram á það. Hugsum okkur, að við hefðum meðalstórt ölglas, fyltum það af vatni og heltum svo úr því í sjóinn eða hvar sem vera skal. Qerum ráð fyi*ir> að hægt hefði verið að auðkenna á einhvern hátt allar vatns- sameindirnar, sem voru í glasinu, og þær hefðu svo blandast eins vel og unt er öllum sjó og öllu vatni á jörðunni. Hvað mundum við þá geta vænst þess að fá margar af hinum auð- kendu sameindum, ef við fyltum nú glasið aftur með vatni? Það verður ekki svo afar há tala, um 2000, en þó nokk- uð, þegar að því er gáð, að með öllu vatni á jörðunni er hægt að fylla c. 5000 triljónir (5000,000,000,000,000,000,000) ölglasa. Sameindafjöldinn í glasinu verður auðsjáanlega 2000 sinnum meiri, eða um 10,000,000 triljónir. Eg vil taka annað dæmi, sem sýnir enn þá greinilegar, hversu litlar frumeindir og sameindir eru. Þá vil eg hugsa mér, að eg hafi holan tening, 1 cm. á hlið, loftinu sé dælt úr honum og síðan gert á hann gat, hæfilega stórt til þess, að a hverri sekúndu streymi 1 miljón sameinda inn úr loftinu um- hverfis. Þegar komin væri 1 miljón, mundi líklega mörgum þykja nóg komið, en það er langt frá því, að teningurinn se þá orðinn fullur, hann væri ekki orðinn það fyr en eftir ná- lega miljón ár (c. 950,000 ár). Hér er gert ráð fyrir venju- legri loftþrýstingu. Þess skal getið, að í raun og veru er aldrei hægt að dæla teninginn lofttóman. Svo langt er þo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.