Eimreiðin - 01.01.1924, Side 99
EiMREIÐIN
RAUÐA SNEKK]AN
95
einu sinni spegill eða ilmvatnsglas, því Úríana hugsaði ekki
Ulu að skreyta sig eins og aðrar ungar stúlkur, og þó dáðust
a'J>r að henni. Um herðarnar bar hún hvíta hyrnu, bundna að
^útinu, svo ávali mjaðmanna og hinn tígulegi vöxtur kom enn
ká skýrara í ljós. Gullna hrokkna hárið, sem liðaðist eins og
oróna um enni hennar, skar af við hyrnuna hvítu, svo það
syndist loga eins og eldur. Andlitið var ávalt og drættirnir
a9rir. Úr augunum stóru og dökku lýsti aldrei sú léttúðar-
^°ð. sem laðaði aðrar ungar stúlkur út á afvegu hvikulla ásta.
að Úríana væri tuttugu og fimm ára gömul, var hún
SaMaus og hrein eins og morgunroðinn. En myndin af Ardi,
Sem hafði aldrei svo mikið sem litið við henni, var meitluð
'nn í sál hennar. Hún hafði hlustað á frásagnirnar um hann,
neVrt hvernig fólkið dáði hann og borið hann í huganum sam-
an við horfnar sjóhetjur fornaldarinnar, sem fóru um höfin í
Uetrarstormunum og buðu Ránar dætrum byrginn, þótt óveðrið
amaðist og hrannirnar risu. Á kyrlátum kvöldum dreymdi
ar>a um þennan þróttmikla sjómann, og loks bar þrá henn-
ar viljann ofurliði. Hún gat ekki að því gert. Hún varð að
la*a honum tilfinningar sínar og draga hann út í iðudjúp þeirr-
ar ástríðu, sem heltók hana alla og hún réð nú ekki lengur við.
Hana skorti heldur ekki hugrekki. Hin árangurslausa bið
ar°i æst hana og magnað þrána, sem brann henni í brjósti.
9 þegar hún sá, hversu Ardi var skeytingarlaus um hana,
Par sem hann hafði aldrei svo mikið sem veitt henni eftirtekt,
rJeYgði hún kvöld eitt frá sér netinu, sem hún var að bæta,
Vafði hvítu hyrnunni um herðar sér, og er hún sá manninn,
Sem hún hafði kjörið sér meðal þúsunda, ganga fram hjá,
eiJ hún í humátt á eftir honum.
Hún gekk hægt og hafði ákafan hjartslátt. Henni félst hug-
Ur> þótt hún tæki á öllu viljaafli sínu. Hún fann, að hún mundi
9era sig að athlægi og ekki koma upp nokkru orði. Hvað
^“ndi stúlkan vilja honum? Hvers vegna væri hún svo föl
°9 skjálfandi? Hann mundi brosa að henni eins og barni
sýna henni góðlátlegt umburðarlyndi. Það vildi Úriana með
°kku augun ekki hafa. Og hún herti upp hugann og hélt
aJram án þess að skeyta hið minsta um þá, sem fram hjá
9engu og námu staðar til að veita henni athygli.