Eimreiðin - 01.01.1924, Page 97
E|mreidin
RAUÐA SNEKK]AN
93
Hann átti dálítið hús í fiskiverinu. Þar bjó hann og sonur
hans ungur, sem hét Rimuel. Og kærleikurinn gisti kotið.
^ Konan, sem Ardi hafði elskað af öllu sínu unga hjarta,
af barnsförum, þegar Rimuel kom í heiminn. Og síðan
yoru nú liðin tuttugu ár, löng og þreytandi eins og hlekkir
tiáninganna, því sjómaðurinn átti þakklátan hug og þekti ekki
bau tár, sem afmá endurminningar hins liðna.
Rimuel var bjartur yfirlitum, beinvaxinn eins og siglutré og
s|erkari en akkerisfestarnar, sem halda skipunum í höfn. Með
Sln tuttugu ár að baki var hugur hans hreinn og tær, eins
°9 lindir fjalla nna.
Hann elskaði að eins tvent í heiminum, föður sinn og litlu,
rauðu snekkjuna hans með gulu seglunum.
Kærleikurinn, sem knýtti þessa tvo menn saman, kom ekki
®v° mjög fram í orðum né atlotum að jafnaði. En hann bjó
1 bfosum þeirra og umhyggju hvor fyrir öðrum á skilnaðar-
stundunum, þegar annar þurfti að halda út á hafið til fanga,
en hinn beið eftir heima.
Heðgarnir voru velmegandi eftir því sem gera var um
•Uenn í þeirra stöðu. Engir sjómannanna í grendinni voru
eins ríkir eins og þeir. Bátur og kofi er eins og heilt kon-
Un9sríki, og hafsins börn hugsa ekki hærra en það að eign-
as* skýli fyrir ástvinina og bát til bjargar. Þau láta sér ann-
ars nægja að syngja þrá sinni svölun, þegar hún af og til
brVst fram.
^rdi og Rimuel stunduðu vinnu sína með kostgæfni árið
Urn kring, enda skorti þá aldrei daglegt brauð. Það var líka
ah og sumt sem sjómaðurinn þungbúni óskaði sér. Og son-
Urmn hans ungi lifði rólegu og áhyggjulausu lífi.
Og þó gekk sú saga meðal kvennanna og gamalmennanna,
som sátu í kofadyrum sínum og riðuðu net, að báðir væru
feðgarnir fæddir í maí, rétt fyrir tunglfyllinguna. En þeir, sem
ba fæðast, verða gæfumenn og öðlast öll þau hnoss, sem
allið geta dauðlegum mönnum í skaut.
^ þetta hlustaði Úríana kvöld eftir kvöld, þegar Ardi gekk
ram hjá, á heimleið frá skipi sínu. Og á hverju kvöldi leit
nnn upp frá vinnu sinni, er íturvaxni, þróttmikli sjómaðurinn,
^álgaðist hús hennar, og starði á eftir honum dökku augun-