Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 22

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 22
2 AVARP EIMREIÐIN kallaði sig kristna, og andlega örbirgð þeirra þjóða, sein kent liöfðu sig við nafn Krists í meira en þiisund ár. Og ég sá fram á það, að ég mundi ekki geta boðað kristindóminn eins og þjóðkirkjan hafði boðað hann um aldir. Ræða min mundi verða fremur spurningar en svör. En til var annar vettvangur í þjóðlífinu, kirkjunni náskgldur, þar sem allir þeir gátu mæzt, sem vildu slciftast á spurningum og svör- um um vandamálin, ræða þau og Icrgfja til mergjar, vett- vangur, þar sem átti að vera hægt að ganga að árangrinum af allri mannlcgri regnslu, á hvaða sviði sem var, án þess að, vera bundinn af nokkru öðru en ást á sannleikanum, hver svo scm hann kgnni að vera. Þessi vettvangur var blöðin og tímaritin i landinu. Þannig atvikaðist það, að hugur minn beindist inn á þá braut. Þegar ég tók við útgáfu Eimreiðarinnar fgrir rúmum sjö árum, hafði hún komið út i meira en aldarf jórðung undir annara stjórn, og fgrirkomulag hennar þvi orðið allfast mótað. Starfstilhögun fgrirrennara minna hlaut eðlilega að verða mér nokkur fgrirmgnd og ritið að lialda áfram i svipuðum anda og áður. íslenzk tímarit hafa að jafnaði einlcum haft það tvent á stefnuskrá sinni að vera bæði „fræðandi og skemtandi“. En orðin „fræðandi og skemt- andi“ eru skilin á ýmsan hátt. Þau ])urfa viðbótar og slcýr- ingar. Þvi hvernig á blað eða tímarit að vcra, til þcss að það nái tilgangi sinum sem menningartæki? Fgrst og fremst verður það að leitast við að gefa lesend- nm sínum sem Ijósast ágrip þess bezta, sem hugsað er af mestu andans mönnum samtíðarinnar. Það á ekki að. hafa neina trúarjátningu eða póliiíska stefnuskrá aðra en þá að endurspegla það bezta, sem luigsað er í heiminum. Með þvi cinu móti starfar það á sönnum og traustum grundvelli. Guð lætnr ekki sjálfan sig án vitnisburðgr í dag fremur en á dögum Krists og postulanna. Hann opinberast i því, sem þroskaðast er og bezt í hugsunum nútíðarmannsins. Gjald- þrol stofnana og fgrirtækja eru tið, en gjaldþrot göfugra hugsjóna eiga sér aldrei stað. Viturlegar og göfugar hugs- anir bera ætið ávöxt. Og það cr ærið starf lwerju timariti að vera boðberi slíkra hugsana. En skoðanir manna eru skiftar — þessvegna er rökræð- an óhjákvæmileg. Það heldur velli, sem hæfast er, þar eins og annarsstaðar. Rökræður um málefni eru að þvi legti hollar, að þær fá þá, sem á hlýða, til að hugsa. En undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.