Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 41

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 41
EIMREIDIN 21 TILRAUN DR. HEIDEGQERS höfum yngst, en við erum enn of sömul! Fljótt! Gefðu okkur meira.U lVeriðþolinmóð,þolinmóð!c mælti dr. Heidegger, er athug- aði tilraunina með heimspeki- ‘egri stillingu. »EIlin hefur venð að færast yfir ykkur um langt skeið. Vissulega ættuð P'ð að sætta ykkur við að verða ung á hálftíma! En vatnið stendur ykkur til boða«. Enn af nýju fylti hann glösin með, vatninu úr Æskulindinni, ?n ' kerinu var nóg eftir til Þess að gera helminginn af Samalmennunum í borginni nun^ sem barnabörn þeirra. eðan loftbólurnar voru enn a glitra við glasabarmana 9npu þessir fjórir gestir dokt- °rs>ns glösin á loft og tæmdu pau í einum teyg. Var það awsyning? ]afnvel meðan 0 vinn var að renna niður l"! kokið á þeim virtist hann á xn °m'ð af s*að breytingu . um líffærum þeirra. Augu Sk,u;fu.sfeír <? «« h„ . *®k að slá hér og bam 3 S'jfur9raa hárlokkana; borðið SltU -þeÍr ,umhverfis orð • ’ Pess'r þrír herrar, ekkjan nm!ðaldra menn’ °9 alega á bezta skeiði. erufi 'n elskulega ekkja, þér ð Vndisleg*, hrópaði Killi- ew ofursti, sem hafði einblínt á hana, meðan ellimörkin voru að hverfa af andliti hennar, líkt og næturskuggarnir þoka fyrir fagurrauðri dagrenning- unni. Ekkjan fagra vissi það frá fornu fari, að lofsorð Killi- grews ofursta voru ekki ávalt nákvæmlega samkvæm sann- leikanum. Fyrir því spratt hún á fætur, og hljóp að spegl- inum, ekki ósmeyk um það enn, að þar mundi henni birt- ast óyndislegt andlit gamallar kerlingar. Á hinn bóginn var auðséð af tilburðum herranna þriggja, að vatnið úr Æsku- lindinni hlaut að hafa mjög örvandi áhrif, nema svo hafi verið, að ofsagleði vfir því að byrðum ellinnar var svo skjót- lega svift af herðum þeirra, hafi valdið. Hugur herra Gascoigne virtist beinast allur að stjórnfræðilegum efnum, en hvort mál hans snerist um liðinn tíma, nútíð eða framtíð var erfitt að ákveða, með því að sömu hugmyndirnar og talshættirnir hafa verið efst á baugi nú í hálfa öld. Vmist lét hann dæluna ganga af miklum móð um ættjarðarást, þjóðarfrægð, og réttindi lýðs- ins. Stundum varð mál hans að óljósu hvískri um tvíræð, einskisverð efni, og það með slíkri varúð, að hann gat
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.