Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 58
38 REIKNINGAR ÍSLENZKA RÍKÍSINS EIMREIÐIN erlendra ríkja. Er það talið frumskilyrði þess, að hægt sé að stjórna fjármálum með hagsýni, að slíkar upplýsingar komi greinilega fram af reikningunum. Tvent er það, sem hægt er að gera til bóta í þessu hér á landi, auk þess er beint leiðir af umbótum þeim, sem þegar hefur verið getið um. Er annað eingöngu formbreyting, en hitt jafnframt nokkur efnisbreyting. Nú er færslu tekna og gjalda ríkisstofnana hagað þannig, að eigi verður séð á einum stað í landsreikningnum reksturs- útkoma þeirra. Úr þessu má auðveldlega bæta með því að fella rekstursreikninga þessara stofnana þannig inn í lands- reikninginn, að til tekna eða gjalda komi aðeins gróði eða tap á rekstri stofnananna. Verður þá á einum stað séð, hvernig stofnanirnar bera sig. Eigi verðar til hlítar fundin reksturs-niðurstaða fyrirtækis nema því aðeins, að tekin sé til greina fyrning af eignum þeim, sem notaðar eru við reksturinn, og vextir af fé því, sem bundið er í fyrirtækinu. Um fyrninguna hefur verið rætt að framan, og skal ekkert af því endurtekið. Um vextina vil ég geta þess, að hjá sumum erlendum ríkjum er ríkisfyrirtækjum öllum reiknaðir vextir af því fé ríkisins, sem þær hafa undir höndum, til þess að hin rétta rekstursniðurstaða komi í ljós. Vaxtaútreikningur þessi hefur eigi áhrif á heildarábafa eða halla á ríkisbúunum, þar sem vextirnir eru færðir ríkisstofn- unum til útgjalda (Debet) og jafnframt aðal-vaxtareikningi ríkisins til tekna (Kredit). Árangurinn verður sá, að nákvæm- lega rétt mynd fæst af rekstri hverrar stofnunar. Fyrningar verða að reiknast til þess að náð verði réttri mynd af rekst- ursniðurstöðu þjóðarbúsins í heild. Þessvegna er óumflýjan- legt að taka tillit til þeirra þegar á fyrsta ári eftir að reikn- ingnum er breytt. Aftur á móti getur komið til mála að taka eigi upp vaxtafærslur þær, sem getið hefur verið, nú þegar, þar eð þær þurfa nokkurn undirbúning, en mikil vinna óhjá- kvæmileg við að koma hinu nýja skipulagi á laggirnar að öðru leyti. En sjálfsagt virðist að hrinda þessu atriði til fram- kvæmda áður langt um líður. Af því, sem sagt hefur verið hér að framan, vænti ég, að mönnurn verði það ljóst, að til breytinga hlaut að draga í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.