Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 91
^•MREIöin ÞÝZK SKÁLD 71 enga þökk fyrir, þótt hann tæki að sér barn, er hún átti frá ornu fari — síður en svo. Þá ofbýður honum. Móðir, sem e«hi elskar sitt eigið barn, er honum viðursiygð. Hann fer fp drekka, situr á knæpum og hefur barnið altaf með sér. nvaðanæfa er varpað að honum hnútum, m. a. að Hanna sé °num ótrú. Við þá aðdróttun missir hann stjórn á sér — °9 brestur. Eftir það er hann aðeins skuggi af sjálfum sér. I banadegi konu sinnar hafði hann heitið henni að ganga a drei að eiga Hönnu. Nú finnur hann sök hjá sér. Lífið er orðið honum óbærilegt, og hann fyrirfer sér. — Rose Bernd er fátaek bóndadóttir, lagleg og gervileg, og gengur í augun a frarlmönnunum. Hún misti ung móður sína og.varð tíður 9estur á heimili Flamms-hjónanna. Hún fékk ást á Flamm, °9 áttu þau lengi launfundi. Að því komst glæsimennið og agarinn Streckmann. Hann hótaði að koma upp leyndar- málinu, ef hún vildi ekki þýðast hann. Faðir Rose ætlast til, að hún giftist gæðamanninum Keil, sanntrúuðum bókbindara. ‘'Ose ætlar að verða við ósk föður síns, en hikar á síðustu stundu fyrir áhrif frá Flamm. Streckmann ber það út, að hann atl ráð hennar í hendi sér. Það lendir í skærur með honum e9 Keil, og Keil missir annað augað. Út af því spinnast mála- erh. Rose og Flamm dragast þar inn í. Rose sver rangan 61?. neitar sambandi við Flamm — af blygðunarsemi. Hann symr henni enga nærgæti. Hyldýpi ógæfunnar blasir fyrir Slónum hennar. Hún elur barn — og fyrirfer því: Hún þoldi kki að vita, að það erfði ógæfu hennar. Tilfinningar hennar bjáningar verða ekki framar vegnar á mannlega vog. u9tökin gott og ilt, rétt og rangt, missa alla merkingu. ya* er eiður og meinsæri hjá því skelfilega, hryllilega. *Eg hef kyrkt barnið mitt«, hrópar hún. »Það mátti ekki lifa. ae vildi ég áldrei! Það skyldi aldrei líða þjáningar mínar. . skyldi vera þar kyrt, sem það á heima«. Og hún hnígur n,ður örend út af. Leikurinn endar með orðum Keils: »Stúlkan ■ • • mikið hlýtur hún að hafa þjáðst*. Það er ekki dreginn víður hringur um Henschel og Rose ernd. Óhamingja þeirra stafar ekki af því, að Henschel er 0 umaður eða Rose vinnukona, heldur fyrst og fremst frá monnum, er á leið þeirra verða, og veiklyndi og einfeldni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.