Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 91
^•MREIöin
ÞÝZK SKÁLD
71
enga þökk fyrir, þótt hann tæki að sér barn, er hún átti frá
ornu fari — síður en svo. Þá ofbýður honum. Móðir, sem
e«hi elskar sitt eigið barn, er honum viðursiygð. Hann fer
fp drekka, situr á knæpum og hefur barnið altaf með sér.
nvaðanæfa er varpað að honum hnútum, m. a. að Hanna sé
°num ótrú. Við þá aðdróttun missir hann stjórn á sér —
°9 brestur. Eftir það er hann aðeins skuggi af sjálfum sér.
I banadegi konu sinnar hafði hann heitið henni að ganga
a drei að eiga Hönnu. Nú finnur hann sök hjá sér. Lífið er
orðið honum óbærilegt, og hann fyrirfer sér. — Rose Bernd
er fátaek bóndadóttir, lagleg og gervileg, og gengur í augun
a frarlmönnunum. Hún misti ung móður sína og.varð tíður
9estur á heimili Flamms-hjónanna. Hún fékk ást á Flamm,
°9 áttu þau lengi launfundi. Að því komst glæsimennið og
agarinn Streckmann. Hann hótaði að koma upp leyndar-
málinu, ef hún vildi ekki þýðast hann. Faðir Rose ætlast til,
að hún giftist gæðamanninum Keil, sanntrúuðum bókbindara.
‘'Ose ætlar að verða við ósk föður síns, en hikar á síðustu
stundu fyrir áhrif frá Flamm. Streckmann ber það út, að hann
atl ráð hennar í hendi sér. Það lendir í skærur með honum
e9 Keil, og Keil missir annað augað. Út af því spinnast mála-
erh. Rose og Flamm dragast þar inn í. Rose sver rangan
61?. neitar sambandi við Flamm — af blygðunarsemi. Hann
symr henni enga nærgæti. Hyldýpi ógæfunnar blasir fyrir
Slónum hennar. Hún elur barn — og fyrirfer því: Hún þoldi
kki að vita, að það erfði ógæfu hennar. Tilfinningar hennar
bjáningar verða ekki framar vegnar á mannlega vog.
u9tökin gott og ilt, rétt og rangt, missa alla merkingu.
ya* er eiður og meinsæri hjá því skelfilega, hryllilega.
*Eg hef kyrkt barnið mitt«, hrópar hún. »Það mátti ekki lifa.
ae vildi ég áldrei! Það skyldi aldrei líða þjáningar mínar.
. skyldi vera þar kyrt, sem það á heima«. Og hún hnígur
n,ður örend út af. Leikurinn endar með orðum Keils: »Stúlkan
■ • • mikið hlýtur hún að hafa þjáðst*.
Það er ekki dreginn víður hringur um Henschel og Rose
ernd. Óhamingja þeirra stafar ekki af því, að Henschel er
0 umaður eða Rose vinnukona, heldur fyrst og fremst frá
monnum, er á leið þeirra verða, og veiklyndi og einfeldni