Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 103

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 103
E|MREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 83 rakkar, gátu verið óhultir fyrir svikara þessum, eftir að hún ^ar um garg geng;n prönsku leynilögreglumennirnir voru fast- a veðnir í því að láta Mötu Hari aldrei komast til Hollands, ar> hinsvegar þurftu þeir að komast fyrir um það, hvernig hún ‘æri homa upplýsingum sínum til Þjóðverja. Þeir létu því svnilögregluna í Lundúnum vita um ferð hennar, og meðan a a Hari var fjarverandi rannsakaði leynilögreglan nákvæm- "9a farangur þann, sem hún hafði með sér á gistihúsi því, Setn hún dvaldi á í Lundúnum. En leynilögreglumennirnir 9atu ekki fundið leyniskjöl þau, sem Frakkar höfðu falið , enni til varðveizlu. Hún hlaut því þegar að vera búin að 0ttla þeim j hendur Þjóðverja, eins og líka kom í ljós. Nú Var aðeins eftir að koma í veg fyrir, að hún gæti oftar unnið ®ini Bandamanna tjón. Mata Hari fór frá Lundúnum í kyrþey að næturlagi með a bægilegu tilfinningu, að hún hefði vafið um fingur sér Vmlögreglu tveggja stórvelda og mundi innan skamms sigla oru92a höfn, þar sem hún gæti hent gaman að hættunum, Settt hún hafði verið í. Hún var alveg grunlaus um þá atburði, fe,m henni áttu að mæta, er birta tæki af degi. í dögun fór n upp a þilfar til þess að sjá Iágu strandlínuna á ættjörð Slnni, en hún kom ekki auga á hana. Fram undan lá enda- Ust haf. Hún spurði einn af yfirmönnum skipsins, hverju etta sætti, og fékk þetta svar: *Við sjáum ekki land fyr en eftir tvo daga, frú mín«. sHvað er þetta, erum við svo lengi að komast til Hol- ands?« spurði hún skelfd. g *Hollands? Sögðuð þér Hollands? .Við erum á leið til ^Panar og verðum í Cadiz eftir tvo daga, það er að segja, neðansjávarbátarnir verða ekki búnir að skjóta okkur í kaf a Ur<t, svaraði yfirmaðurinn rólega. n2an stað í víðri veröld langaði Mötu Hari síður til að Sista en höfuðborg Spánar, en þangað mundi hún verða að e99ja leið sína frá Cadiz. í höfuðborg Spánar. ^e9ar Mata Hari kom til Madrid, var hún álíka snauð að eins °9 þegar hurðin að heimili hennar skall á hæla henni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.