Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 104
84 RAUÐA DANZMÆRIN eimreiðiN íjórtán árum áður. Eini munurinn var sá, að þá hafði hún til- tölulega litla reynslu í því, hvernig hún ætti að hafa sig áfrant í lífinu, en nú hafði hún hlotið fjölþætta æfingu í því efni. Eðlishvöt hennar var óskeikul, er hún valdi sér dvalarstað í höfuðborg Spánar, enda var þessari lítt ræmdu leikkonu fjarst skapi að láta nokkurn bilbug á sér finna, eða láta á því bera, að hún hefði orðið fyrir vonbrigðum. Hún settist að á Ritz- hóteli, sem var talið dýrasta gistihúsið í borginni. Þar var líka samkomustaður erlendra sendiherra og margra liðsfor- ingja, sem unnu við hinar erlendu sendisveitir, vegna sérstakra hernaðarráðstafana. Af þessum lveim ástæðum var Ritz-hótel heppilegust bækistöð fyrir konu, sem hafði það fyrst og fremst að markmiði að komast í kynni við karlmann, sem vildi taka að sér að greiða dagleg útgjöld fyrir hana. En það ætlaði að ganga treglegar en hún bjóst við að finna hæfan förunaut. Hún var of hyggin til að leita opinber- lega vináttu þýzkra liðsforingja, þar sem það mundi vekja grun óvina þeirra. Um brezku liðsforingjana mátti ganga að sem vísu, að þeim hefði verið gert aðvart um komu hennar, og mundu þeir því forðast hana eins og fjandann sjálfan. Spánverjar eru sjálfir ekki í miklu uppáhaldi fyrir örlæti hjá veika kyninu, því aðdáun þeirra gufar oftast upp um leið oð að því dregur, að þeir eigi að greiða hótelreikning hinnar dáðu. Það var því ekki um aðra að gera en Frakka. Hún trygði sér því borð í borðsalnum við hliðina á borði franska sendiherrans og hóf þaðan að leika Iistir sínar með þv' óskammfeilna látbragði, sem oftast er undanfari svonefnds gistihúsakunningsskapar léttúðugra manna og kvenna. Mata Hari var snillingur í að koma af stað samræðum með bend- ingum einum og tilburðum, en nú brást henni bogalistin. Allri viðleitni hennar var vísað á bug með ískaldri kurteisi, og leit ekki út fyrir að franski sendiherrann ætlaði sér að gleypa við tálbeitunni girnilegu, sem danzmærin veifaði fyrir augum honum- Mata Hari varð efablandin. Gat það hugsast, að franska sendisveitin í Madrid vissi nokkuð um störf hennar fyrir óvin- ina? Hún varð að ráðgast um þetta við þýzku embættis- mennina. Auk þess var hún í fjárþröng og varð að leita til þeirra um hjálp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.