Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 115

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 115
ElMREIÐIN MÆRIN FRÁ ORLEANS 95 uðar, Foreldrar hennar reyna að afla henni gjaforðs. Ungur aour kveðst elska hana, en Jóhanna víkur honum frá sér me? viðurstygð og segist ekkert fyrirlíta eins og jarðneskar astir> þær hafi svo marga ógæfu af sér leitt, og hún sé yfir Paer hafin. Foreldrar hennar sáu, að þarna var ekki við lambið h'lrl ser Þar sem hún var °s l®tu ^ana ^v’ 1 friði °s e du, að hégiljur hennar myndu hjaðna með tímanum. En agan sýnir að öðruvísi fór. — Hún kvelst á sál og líkama. j enn’ ,er orðið illa við heimili sitt. Hún grípur fyrsta tæki- aUi hess 3ð komast burt. Frænka hennar, sem bjó þar angt í burtu, veiktist, og fór Jeanne þangað til þess að lukra henni. Hún getur með guðmóði sínum sannfært hús- a°ndan,n á heimilinu um sína guðlegu köllun, og lofaði hann hjálpa henni og flyfja mál hennar fyrir voldugasta léns- k anninn þar í nánd, hallarhöfðingjann í Vaucouleurs. Þegar ann hafði skýrt mál sitt fyrir þessum háa herra, hló hann eins og sagði, að svona stúlku ætti að typta og senda strax l ur M foreldra sinna. — Þegar Jeanne frétti þetta, fyltist 1 9Vr,nennar djörfung og dug. Hún ásetur sér að fara tafar- c Us. a fund Boudricourt, en svo hét hallarhöfðinginn í Vau- s u eurs- Henni hepnast að komast yfir allar torfærur og fær flvf 3 u ma^ s’nu v’^ Boudricourt, að hann heitir henni að Ivsf3 U3na u ^unc* ^’ns ókrýnda konungs. Jeanne d’Arc er j lU0'. a® hím væri fremur lág vexti, en hvatleg og hraust- leq nar’^, hrafnsvart, yfirbragðið glaðlegt og góðlátlegt. — Nú tr?§Ur,^un leið sína yfir landið með örfáum mönnum, sem fá n a,.niu!stað hennar, til konungsins, til þess að láta hann tij sF;r .“ð til að leysa Orleans úr umsátinni og flytja svo hann send 6TS krýningar. Hún var sannfærð um, að hún væri s„ ta* Suði til þess að leysa þjáða þjóð, og með þeirri frú, fási ’ ^*UF fiöU, leggur hún út í það, sem flestum virtist vera f^dnna ein og heimska. Alstaðar þar sem hún kom vakti hún j,., ?rna, athygli og virðingu manna. “vaðst þurfg að ná tjl konun Hún hughreysti fólkið, ast , v'—konungs fyrir miðföstu og skyldi kom- að ifa°’ hún þyrfti að ganga fæturna upp að hnjám. Því ■nauðerra minn vill, að ég leysi land mitt undan kúgun og á- herr eLenúra harðstjóra. Þegar hún var spurð að, hver væri febrú uennar> svarar hún: Það er sjálfur guð. Þetta var í fult 3f .hfún þurfti að brjótast í gegnum land, sem var skóo3 k ?v’nahði, brjótast yfir stríða strauma, vegleysur og komfn-,’1'’ 09 er Þ3® sannarlega kraftaverk, að hún skyldi þar vs ’fs af úr þessari hættuför. Loks náði hún til Chinon. ingu 31 - ^ hinn landalitli konungur, með hirð sína, drotn- hirðaF^ asfmey- Orðrómurinn um Jeanne hafði borist til eyrna 'nnar löngu áður en hún kom þangað. Menn höfðu rætt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.