Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 118

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 118
98 MÆRIN FRÁ ORLEANS eimreiðiM Evrópu. Sumir álilu ]eanne einhverja djöfulsdrós, en aðrir héldu hana engil sendan af guði. Menn komu um óravegu til þess að sjá hana. Sjúklingar voru bornir til hennar, því það var haldið, ef hún blessaði þá, að þeir óðara myndu rísa heilir úr rekkju. Meira að segja héldu menn, að hún gæti vakið upp frá dauðum. Hún leið mikið fyrir þessa heimskulegu og hjá- kátlegu tilbeiðslu, og margir fóru frá henni sárir yfir von- brigðum þeim, sem þeir urðu fyrir. Nú var næsta takmark hennar að flytja konung og krýna hann í Reims. En nú mætti hún enn mótspyrnu hjá hirðklerkunum og hershöfð- ingjum konungs. Kirkjunnar þjónar vildu miklu heldur krýna Englandskonung, sem var barn að aldri, þar sem Hinrik 5. hafði dáið fyrir skömmu, til konungs á Frakklandi. Og hers- höfðingjunum fanst það vera að flana fram í rauðan dauðann, að flytja konung til Reims, þar sem land alt væri fult af fjendum. En nú var aftur þjóðhyllin með Jeanne d'Arc, og hvorki höfðingjar né klerkar sáu sér fært að rísa gegn henni- Nú var haldið til Reims. Á leiðinni mættu þeir enskum her. Grimmileg orusta hófst, en með ]eanne í broddi fylkingar ruddu Frakkar sér fram til sigurs. Þetta opnaði þeim leiðina til Reims. En ]eanne d'Arc grét yfir því, hvað margir særðust og féllu, og steig af baki til þess að svala þeim særðu og lina þrautir þeirra, án þess að spyrja um, hvort þeir væru vinir eða óvinir. Þann 17. júlí var Karl 7. krýndur í Reims, > hinni miklu og mikilfenglegu dómkirkju, eftir krýningarsiðuni frönsku konunganna. Mærin frá Orleans lagði sjálf kórónuna f höfuð konungsins, og lýðurinn laust upp miklu fagnaðarópi- Allir störðu á hana og létu hrífast. Nú var hún heiðruð og viðurkend af öllum. Nú var vegur hennar mestur. Allir lúta henni sem frelsara Frakklands. Hún var tignuð og tilbeðiu- Fátæka bóndastúlkan var orðin voldugust allra á Frakklandi- Æfintýrið var orðið að veruleika. Nú hefjast ný tímamót > sögu Frakklands. Þegar Frakkar sáu, að þeim fór að ganga betur, óx kjarkur beirra, áræði og metnaður. Þeir sáu frelsið er eitt af dýrðarhnossum mannkynsins, til þess að halda því, yrðu þeir að láta líf og eignir í sölurnar. Þjóðernistilfinn- ing þeirra fer að þróast. Það fer að verða skiljanlegt, hvers- vegna ]eanne d'Arc gengur svona vel. Hún slær á þjóðernis- og trúartilfinninga-strengi mannlegrar sálar. Það er hennaf tæki til þess að sameina alla Frakka gegn Englendingum- Þeim fer að ganga betur og betur, og loks halda Englend' ingar aðeins eftir lítilli sneið af Frakklandi. Þegar ]eanne d'Arc hafði hrundið Englendingum af höndum sér og krýul konunginn í Reims, þá fanst henni sem ætlunarverki sím* væri Iokið. Vildi hún þá fara heim til foreldra sinna eftir ve*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.