Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 124

Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 124
104 RITS]Á EIMREIÐIN ljóðum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, sem Þorsteinn M. Jónsson gaf út í tveim bindum (Kvæðasafn I—II). Vinsæl hafa og orðið ljóðmæli þeirra systranna Ólínu og Herdísar Andrésdætra, en ljóð þeirra komu út í 2. útgáfu nú fyrir jólin í vetur. Nokkur ung skáld og hagyrðingar hafa sent frá sér fyrstu ljóðabækur sfnar á þessu ári. Kveður einna mest að bók Böðvars frá Hnífsdal, Ég þekki konur —, þeirra, er Eimr. hafa verið sendar. Að vísu eru Ijóð hans mörg með allmiklum annmörk- um, og kvenlýsingar hans sumar bera það með sér, að höf. er ungur, og of mikið yfirlæti í heiti því, er hann hefur valið ljóðum sínum. Hann yrkir mikið um ástir, en skortir tilfinnanlega smekkvísi og hugsanadýpt, svo úr verði veruleg verðmæti. Einna bezt tekst höf. við náttúrulýsingar. Góð mannlýsing er í kvæðinu Eiríkur gamli, og víðar verður þess varf, að höf. á bæöi óðgáfu og skap. Ein íslenzk Ijóðabók hefur komið út á liðna árinu vestan hafs, sem vér höfum séð. Það er Gaman og alvara eftir Guttorm ]. Guttormsson skáld í Nýja-Islandi. Það skáldrit Iiðna ársins, sem einna mesta aihygli hefur vakið, þeirra er rituð eru á óbundnu máli íslenzku, er Jómfrú Ragnheiður, eftir Guð- mund Kamban. Mynd Ragnheiðar Brynjólfsdóttur verður hjá Kamban nýstárleg og jafnvel óviðfeldin með köflum. Raunhyggja nútímans hefur leitt höfundinn út í lýsingar, sem vafalaust má deila um, hvort nái nokk- urri átt. Þetta kemur einkum fram í meðferð hans á Ragnheiði, sem sagan, munnmælin og meðferð eldri skálda hafa í meðvitund þjóðarinnar gert að draumrænni og fagurri gyðju óhamingjusamra ásta. Rök höf. fyrir framkomu Ragnheiðar nóttina eftir hinn örlagaríka eiðtökudag í Skálholti laugardaginn 11. maí 1661 eru ærið vafasöm. Hið eftirspurnar- lausa framboð hennar, nýkominnar frá því að vinna hinn hræðilegasta eið frammi fyrir altari guðs, orkar tvímælis. En Kamban hefur hér ritað sögulegan róman, sem bæði lýsir allmikilli þekkingu á aldarfarinu og frjóum skáldanda. Þess vegna ber ekki á þeirri hættu, sem liggur í leyni fyrir þeim, sem sögulega rómana rita, að bækur þeirra verði mestmegnis þur endursögn á liðnum atburðum, eða þá fjarstæðukendur tilbúningur. Skáldgáfu Kambans er það að þakka, að hér er um nýsköpun að ræða, sem telja má allmerkan viðburð í íslenzku bókmentalífi, þó að ýmislegt sé að athuga við meðferð hans á báðum aðalpersónum sögunnar, frá sjónarmiði þeirra, sem áttu fyrir mynd þeirra fastmótaða og unnu henni. Staksteinar Jónasar Rafnars er alllöng skáldsaga, en annars kveður mest að smásögusöfnum, og eru þær sögur misjafnar að gæðum, einkum þær þýddu. Þrjú smásögusöfn eftir unga íslenzka höfunda gefa allgóðar vonir, fyrst og fremst Kalviðir eflir Davíð Þorvaldsson, þá ein eða tvær smá- sögur eftir Halldór Stefánsson í bók, sem hann nefnir / fám dráttum, og loks ein saga, „Örlög“, í samnefndu smásögusafni eftir Indriða Ind- riðason frá Fjalli, en annars er þetla smásögusafn með þeim leiðu ann- mörkum, að þar úir og grúir af þankaslrikum í setninga stað. Er þessi ritbrella notuð langt úr hófi og stórskemmir t. d. fyrstu söguna, sem ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.