Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 128

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 128
108 RITSJÁ eimreiðin Það er talið, að í Bretlandi hafi komið út árið sem leið 15494 baekur eða sem svarar einni bók á hverja 3000 íbúa Bretlandseyja. En enskur bókamarkaður er ekki bundinn við Bretlandseyjar einar. Mikið af bók- um heimalandsins fer tii nýlendnanna, sem eru samtals margfalt fólks- fleiri en heimalandið. Auk þess er nokkur markaður fyrir enskar bækur viðast hvar um heim, þar sem ensk tunga er lesin og skilin. Islenzkar bækur, sem út komu árið sem leið, munu hafa verið rúmlega 70 eða sem svarar einni bók á hverja 1500 íbúa. Bókaútgáfa hér á landi árið sem leið hefur því samkvæmt þessu verið hlutfallslega helmingi meiri en í Bretlandi. En sé miðað við það eitt íslenzkra bóka, sem hin föstu for- !ög gefa út, þá er hlutfallið svipað hér og í Bretlandi. Því helmingurinn af öllum íslenzkum bókum ársins 1930 er gefinn út af einstaklingum, sem ekki eru í félagi forleggjara. Ymist eru það höfundar bókanna sjálfir eða menn úr ýmsum stéttum óskyldum forleggjarastéttinni, sem gefa út. Þetta fyrirkomulag er ekki nærri eins algengt erlendis. Þar eru það for- lögin sjálf, sem gefa það út, sem út kemur á annað borð. Fjórði hlutinn af öllum bókum, sem út kom á Bretlandi 1930 var skáldskapur í óbundnu máli. Hér er hlutfallið svipað, og þó meira gefið hér út hlutfallslega i þessari grein. Af 72 bókum ársins 1930 eru 22 bækur skáldskapur í óbundnu máli, þýddur og frumsaminn. Eg hef flokkað lauslega 72 bækur ársins 1930 þannig: Bækur í sambandi við alþingishátíðina............ 6 Bækur um búnaðarmál.............................. 1 Fræði- og kenslubækur............................ 8 Kvæðabækur...................................... 12 Lagsmíðar........................................ 3 Leikrit.......................................... 2 Listir........................................... 1 Ritgerðasöfn (Essays)............................ 5 Sögur og æfinfýri (þýtt og frumsamið).......... 22 Æfisögur, ferðasögur og þjóðmenningarsaga .... 12 72 í engri grein bóka, að skáldsögum einum undanteknum, jókst útgáfu- talan árið 1930 í Bretlandi eins og í bókuin um tækni (tecnology). Hér á landi kom engin bók út í þeirri grein á liðna árinu, og yfirleitt mun- um vér flestra þjóða eftirbátar í tekniskum fræðum, enda alt of lítil á- herzla lögð enn sem komið er á að kenna þau í skólum landsins. Að lokum skal þess getið, að vel kunna einhverjar bækur liðna árs- ins að hafa fallið úr í þessu yfirliti, en það er þá vegna þess, að Eim- reiðinni hafa ekki verið sendar þær, og telur hún því sökina útgefand- anna en ekki sína. Sv. S. STYRBJORN THE STRONO by E. R.Eddison. Jonathan Cape.London. Svo segja fróðir menn, að enginn muni áður hafa orðið til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.