Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 74

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 74
194 TRÚIN Á MANNINN EIMREIDiN oq hinnar guðslrúarlitlu fríhyggju, sem gekk öndverð öllu yfirnáttúrlegu og taldi manninn mælikvarða allra hluta, láta þessir húmanistar sér nægja að reyna að tileinka sér aðeins þá ró og það jafnaðargeð, sem þessum hugsunarhæt*' fylgdi. Þannig er stefna þeirra aðeins bundin við takmarka svið mannlegs lífs, þar sem trúarlegi húmanisminn lætur ser ekkert mannlegt óviðkomandi. Akademisku húmanistarnir tel)a sig engan trúarflokk, enda þótt þeir geri stundum næstum því trú úr skoðunum sínum, þeir lifa í fortíðinni þaf seIT1 trúarlegi húmanisminn snýr sér meir að nútíðinni og framtíð inni. Þeir sækja meir til Platós en Aristotelesar, gera ra fyrir yfirnáttúrlegum hlutum, eru hugsjónamenn fremur en raunhyggjumenn, »dúalistar« fremur en“ »mónistar«, stun meir listir og bókmentir, en vísindi. (Jm alt þetta er trúarleSu húmanistunum þveröfugt farið. Þeir hafna öllum yfirnáttúrleS um trúarbrögðum, eru raunhyggjumenn og telja, að heimm um sé bezt borgið með vísindalegum aðferðum. Ef leita skal að upptökum trúarlega húmanismans í Ame ríku, þá er þau vafalaust að finna í Únítara-hreyfingunni, eluS og ég hef áður getið um. Sú hreyfing hófst í Nýja-EnglaU 1 skömmu fyrir aldamótin 1800, en fékk fyrst byr un. ,r báða vængi eftir að Únítarafélagið (The American LJnitaria11 Association) var stofnað 25. maí 1825. Únítarisminn var í upP hafi ákveðin frjálslynd guðstrú (Theism), en hafði ávalt mjÖS húmaniska stefnu. Allar umbætur á rnannfélagsmálum, sern stefndu að því, að efla hag manna og bæta kjör þeirra, ha æfinlega hlotið stuðning Únítara, og ýmisleg viðleitni til þ)0^ félagsumbóta hefur beinlínis verið borin fram af þessari tru málastefnu. Þannig hefur guðfræði hennar stöðugt halia meir og meir í þetta horf, enda hafa ýmsir menn slæðst m° félagsskapinn með sundurleitum skoðunum. Sumir hafa hneiS meir að skynsemitrú en frjálslyndri guðstrú —■ aðrir ha verið hreinir »agnostikar« eða »aþeistar«. Sá maður, sem fyrst skar opinberlega upp úr með húman^ iskar skoðanir, var presturinn dr. ]ohn H. Dietrich, Pres ^ hinnar fyrstu Únítarakirkju í Minneapolis, þýzkur Svissi^ ætt. Hann var upprunalega Zvinglitrúar og því næst Únítarl' síðan 1918 hefur hann boðað og barist fyrir trúarlesu en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.