Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 74
194
TRÚIN Á MANNINN
EIMREIDiN
oq hinnar guðslrúarlitlu fríhyggju, sem gekk öndverð öllu
yfirnáttúrlegu og taldi manninn mælikvarða allra hluta, láta
þessir húmanistar sér nægja að reyna að tileinka sér aðeins
þá ró og það jafnaðargeð, sem þessum hugsunarhæt*'
fylgdi. Þannig er stefna þeirra aðeins bundin við takmarka
svið mannlegs lífs, þar sem trúarlegi húmanisminn lætur ser
ekkert mannlegt óviðkomandi. Akademisku húmanistarnir tel)a
sig engan trúarflokk, enda þótt þeir geri stundum næstum
því trú úr skoðunum sínum, þeir lifa í fortíðinni þaf seIT1
trúarlegi húmanisminn snýr sér meir að nútíðinni og framtíð
inni. Þeir sækja meir til Platós en Aristotelesar, gera ra
fyrir yfirnáttúrlegum hlutum, eru hugsjónamenn fremur en
raunhyggjumenn, »dúalistar« fremur en“ »mónistar«, stun
meir listir og bókmentir, en vísindi. (Jm alt þetta er trúarleSu
húmanistunum þveröfugt farið. Þeir hafna öllum yfirnáttúrleS
um trúarbrögðum, eru raunhyggjumenn og telja, að heimm
um sé bezt borgið með vísindalegum aðferðum.
Ef leita skal að upptökum trúarlega húmanismans í Ame
ríku, þá er þau vafalaust að finna í Únítara-hreyfingunni, eluS
og ég hef áður getið um. Sú hreyfing hófst í Nýja-EnglaU 1
skömmu fyrir aldamótin 1800, en fékk fyrst byr un. ,r
báða vængi eftir að Únítarafélagið (The American LJnitaria11
Association) var stofnað 25. maí 1825. Únítarisminn var í upP
hafi ákveðin frjálslynd guðstrú (Theism), en hafði ávalt mjÖS
húmaniska stefnu. Allar umbætur á rnannfélagsmálum, sern
stefndu að því, að efla hag manna og bæta kjör þeirra, ha
æfinlega hlotið stuðning Únítara, og ýmisleg viðleitni til þ)0^
félagsumbóta hefur beinlínis verið borin fram af þessari tru
málastefnu. Þannig hefur guðfræði hennar stöðugt halia
meir og meir í þetta horf, enda hafa ýmsir menn slæðst m°
félagsskapinn með sundurleitum skoðunum. Sumir hafa hneiS
meir að skynsemitrú en frjálslyndri guðstrú —■ aðrir ha
verið hreinir »agnostikar« eða »aþeistar«.
Sá maður, sem fyrst skar opinberlega upp úr með húman^
iskar skoðanir, var presturinn dr. ]ohn H. Dietrich, Pres ^
hinnar fyrstu Únítarakirkju í Minneapolis, þýzkur Svissi^
ætt. Hann var upprunalega Zvinglitrúar og því næst Únítarl'
síðan 1918 hefur hann boðað og barist fyrir trúarlesu
en