Eimreiðin - 01.07.1938, Side 100
EIMREIÐlN
Hamfarir í Thibet.
Eftir Alexöndru David-Ned-
[Kafli sá, sem hér fer á eftir í þýðingu, er úr hinni frægu bók Parm1
Les Alystiques Et Les Magiciens Du Thibet, eftir landkönnuðinn franska
frú Alexöndru David-Neel, sem talin er ölluin öðrum Vesturlandabúum
fróðari um lifnaðarliætti Thibetbúa, ef til vill að sænska landkönnuðnuw
Sven Hedin einúm undanteknum. Frú David-Neel skilur, ritar og talar
flestar mállýzkur Thibethúa, enda hefur hún dvalið samfleytt í fjórtnn
ár í Thihet, er sjálf Iiúddhatrúar og hefur íama-vígslu (þ. e. prestsvígs*u
Búddhatrúarmanna). Með því móti liefur liún kynst nánar leyndardómuiu
liinna lærðu Thibet-presta en nokkur annar Evrópumaður. Frú David
Neel er fædd i Paris, í föðurætt komin af frönskum Hugenottuin, cn
móðir hennar var af hollenzkum og norskum ættum. Frú David-NcC
stundaði nám við Sorbonne-háskólann og las einkum Sanskrit og Austur
landa-fræði. Að námi lolínu ferðaðist liún um flest lönd Evrópu og Norð
ur-Afríku. En í Asiu hefur hún ferðast um Indland, Indo-Kína, Cevlo'1’
Burma, Kína, Koreu og Japan, en þó oftast og lengst um Thibet. í>aI
rannsakaði hún meðal annars stór landsvæði, sem enginn hvitur inaður
hafði áður ferðast um. Hún liefur verið sæmd gullmedaliu Landfr*ða
félagsins franska og er einnig riddari frönsku heiðursfylkingarinuar'
Hún liefur ritað margar hækur, og hafa flestar þeirra verið þýddar á cl
lend tungumál, svo sem á ensku, þýzku, spönsku, tékknesku, sænsku o. s'
frv. í formála að bók þeirri, sem eftirfarandi kafli er tekinn úr, lýsir d''
f m Qft
A. d’Arsonval, læknakennari, meðlimur franska visinda-Akademisins
forseti fvrir Institut Generat Psychologique, höfundinum á þessa k'11
„Frú David-Neel hefur algerlega gerst Asíumaður og það sem er enn
ingarmeira fyrir landkönnuð: hún er viðurkend að vera liað af Þel"^
Asíubúum sjálfum, sem hún hefur dvalið hjá og umgengist. En 1>°
hún sé þannig orðin hreinræktaður Asíumaður og Thibctbúi, þ& beldu
• vera
hún áfram að vera vcstræn i hugsun eins og áður, lieldur áfram ao
lærisveinn Descartes og Claude Bernhards. Hún er gædd saraa gagnrj
andi skilningnum og hinn fyrrnefndi og beitir sömu gagnrýni í U1JU1|!
athugunum sínum og sönnum visindamanni ber að gera samkvænit a
hins siðarnefnda. Hún tekur enga skoðun gilda nema að prófa hana
• » i u sC^
hlitar og lætur engar erfikenningar rugla dómgreind sina. »iii
frú David-Neel hefur atliugað i Thibet, hefur hún athugað vandlega
óvilhalt."
Hamfarir eru fyrirbrigði, sem ekki eru með öllu óþekt i þjóðtrú S*C"^
inga og munnmælum. Höfundurinn hefur sjálf verið sjónarvottui .
þessum fyrirbrigðum í Tliibet og nefnir nokkur dæmi um það í bók sinu