Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 100

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 100
EIMREIÐlN Hamfarir í Thibet. Eftir Alexöndru David-Ned- [Kafli sá, sem hér fer á eftir í þýðingu, er úr hinni frægu bók Parm1 Les Alystiques Et Les Magiciens Du Thibet, eftir landkönnuðinn franska frú Alexöndru David-Neel, sem talin er ölluin öðrum Vesturlandabúum fróðari um lifnaðarliætti Thibetbúa, ef til vill að sænska landkönnuðnuw Sven Hedin einúm undanteknum. Frú David-Neel skilur, ritar og talar flestar mállýzkur Thibethúa, enda hefur hún dvalið samfleytt í fjórtnn ár í Thihet, er sjálf Iiúddhatrúar og hefur íama-vígslu (þ. e. prestsvígs*u Búddhatrúarmanna). Með því móti liefur liún kynst nánar leyndardómuiu liinna lærðu Thibet-presta en nokkur annar Evrópumaður. Frú David Neel er fædd i Paris, í föðurætt komin af frönskum Hugenottuin, cn móðir hennar var af hollenzkum og norskum ættum. Frú David-NcC stundaði nám við Sorbonne-háskólann og las einkum Sanskrit og Austur landa-fræði. Að námi lolínu ferðaðist liún um flest lönd Evrópu og Norð ur-Afríku. En í Asiu hefur hún ferðast um Indland, Indo-Kína, Cevlo'1’ Burma, Kína, Koreu og Japan, en þó oftast og lengst um Thibet. í>aI rannsakaði hún meðal annars stór landsvæði, sem enginn hvitur inaður hafði áður ferðast um. Hún liefur verið sæmd gullmedaliu Landfr*ða félagsins franska og er einnig riddari frönsku heiðursfylkingarinuar' Hún liefur ritað margar hækur, og hafa flestar þeirra verið þýddar á cl lend tungumál, svo sem á ensku, þýzku, spönsku, tékknesku, sænsku o. s' frv. í formála að bók þeirri, sem eftirfarandi kafli er tekinn úr, lýsir d'' f m Qft A. d’Arsonval, læknakennari, meðlimur franska visinda-Akademisins forseti fvrir Institut Generat Psychologique, höfundinum á þessa k'11 „Frú David-Neel hefur algerlega gerst Asíumaður og það sem er enn ingarmeira fyrir landkönnuð: hún er viðurkend að vera liað af Þel"^ Asíubúum sjálfum, sem hún hefur dvalið hjá og umgengist. En 1>° hún sé þannig orðin hreinræktaður Asíumaður og Thibctbúi, þ& beldu • vera hún áfram að vera vcstræn i hugsun eins og áður, lieldur áfram ao lærisveinn Descartes og Claude Bernhards. Hún er gædd saraa gagnrj andi skilningnum og hinn fyrrnefndi og beitir sömu gagnrýni í U1JU1|! athugunum sínum og sönnum visindamanni ber að gera samkvænit a hins siðarnefnda. Hún tekur enga skoðun gilda nema að prófa hana • » i u sC^ hlitar og lætur engar erfikenningar rugla dómgreind sina. »iii frú David-Neel hefur atliugað i Thibet, hefur hún athugað vandlega óvilhalt." Hamfarir eru fyrirbrigði, sem ekki eru með öllu óþekt i þjóðtrú S*C"^ inga og munnmælum. Höfundurinn hefur sjálf verið sjónarvottui . þessum fyrirbrigðum í Tliibet og nefnir nokkur dæmi um það í bók sinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.