Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 31

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 31
RIMREIÐIN ÍSLAND 1943 11 rJtfluttar síldarafurðir voru sem liér segir: Ár 1943 Ar 1942 Saltsíld .. 31 632 tn. 4,8 millj. kr. 47 249 tn. 5,6 millj .kr. Freðsíld ... . 0,015 — — 13,5 tonn 0,01 — — Síldarolía ... .. 29 961 — 27,15 — — 26 526 — 21 — — Síldarmjöl .. .. 12 630 — 6,1 _ _ 14 985 — 7,2 Aðrar útfluttar sjávarafurðir voru söltuð lirogn fyrir tæpl. 650.000 kr. Lax og silungur var fluttur út fyrir tæpl. 80.000 kr., og var það 26faldur úflutningur á við næsta ár á undan. AFKOMA RlKISSJÓÐS. Samkvæmt vfirliti því um afkomu i'ikissjóðs árið 1943, sem Björn Ólafsson fjármálaráðherra gaf á Alþingi 3. marz þ. á. varð tekjuafgangur á árinu nál. 16,5 millj. kr. Bæði tekjur og gjöld fóru langt fram úr áætlun: Tekj- nrnar um nál. 44 millj. (áætl. 109,5 millj. kr.) og gjöldin um nál. 32 millj. (áætl. 93,1 millj. kr.). Gífurleg eru orðin útgjöld n’kisins samkv. sérstökum lögum, alveg utan við sjálf fjárlögin. A síðasta ári námu útgjöld þessi nál. 20 millj. kr. Virðist þing- ið ganga óforsvaranlega langt í því stundum að binda þjóðinni h’tt bærar byrðar með útgjöldum utan fjárlaga, og er þörf á að snúið sé við á þessari braut. Skuldir ríkissjóðs 31. desember 1943 eru taldar 63,7 millj. króna, af þessari uppbæð er þó talið, að belmingur sé borinn uppi af öðrurn en ríkinu. Eignir á móti Gkisskuldunum eru taldar nokkrar, svo sem sjóðir samtals um 24,4 millj. kr. Varið var á árinu um 10,5 millj. kr. úr ríkissjóði til þess að balda verðbólgunni í skefjum, á þann liátt að greiða framleiðend- Urri kjöts, mjólkur og smjörs verðuppbætur á þessa framleiðslu a innlendum markaði. En um 16,8 millj. kr. eru verðbætur greidd- ar á árinu á útfluttar landbúnaðarvörur af framleiðslu ársins 1942. Hafa þannig á einu ári verið greiddar úr ríkissjóði 27,3 millj. kr. í uppbætur á landbúnaðarafurðir til þess að balda dýr- tíðinni óbreyttri. Vísitala framfærslukostnaðar var sein sé sú 8ama í janúar 1944 sem í janúar 1943 eða 263 stig. Gengi erlendrar myntar hélzt óbreytt á árinu (f 1 = kr. 26,22 og $100 = 650,50).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.