Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 57

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 57
EIMREIÐIN HVERS A LTHOMAS] hardy að gjalda? 37 stórlega, að lesið hafi Tess á ensku), og varla munu margir telja J)á miður dómbæra lionum um íslenzkt mál. Það er að vonum, að T. G. þyki fróðlegur „inngangur“ minn að þýðingunni. (Orðið „inngang“ hefur hann sjálfur lagt til, en ekki ég; mér þykir það álappalegt, ef ekki aulalegt, í þessari merkingu). Hann mun hafa nauðalítið um Hardy vitað áður en hann las þenna „inngang“. Almennt mun mega segja, að Islend- ingar viti það eitt um Hardy, sem ég hef sagt um hann.1) Þegar hann lézt og erlendar símfregnir greindu frá láti hans, vissu ís- lenzkir blaðamenn ekkert, hvað'a fugl þetta var og gátu því ekkert nm hann sagt. Undantekning var Baldur Sveinsson, sem var vel lesinn í enskum bókmenntum (enda — því má skjóta inn í — alveg ósnortinn af Norðurlandadellunni). Bað liann mig þá skrifa um Hardy í Vísi, og varð ég við þeim tilmælum. Greinarkorn mitt (Vísir 16. 1. ’28.) var hið fyrsta, er ritað var á íslenzku um þetta ofurmenni bókmenntanna, rithöfundinn, sem þá hafði um hríð borið ægislijálm yfir alla samverkamenn sína um víða veröld. Þrem árum síðar var ég beðinn að þýða einhverja smásögu á ís- lenzku og skyldi sjálfur ráða valinu. Sneri ég þá ættarsögn þeirri, er lengi liafði gengið í móðurætt skáldsins og hann loks færði i letur og nefndi Afturkomu hertogans. Hún er stytzta sagan, sem til er eftir Thomas Hardy. Árið 1933 var Einar H. Kvaran beðinn nm þýðingu á smásögu til birtingar í Sögum frá ýmsum löndum. Gerði liann það þá eftir tillögu minni að velja sögu eftir Hardy. Með þeirri þýðingu varð liann fyrstur til að vekja atliygli Islend- lnga á liinu mikla enska skáldi, og þegar á næsta ári kom Guð- mundur Finnbogason með þýðingu á annarri smásögu, í sama sagnasafni. En merkust þýðing í óbundnu máli áður en Tess kom, var tvímælalaust þýðing lians í Skírni 1939 á fyrsta kapí- tnlanum í The Return of the Native. Hann sýndi þá sem oftar, honum er það ekki að skapi að ráða þar á garðinn, sem l'ann er lægstur, því að þetta er ekki aðeins ein allra frægasta nattúrulýsingin í bókmenntum Englendinga, lieldur og ein þeirra, sem erfiðast er að þýða svo, að myndin máist ekki eða breytist. En ef ég skrifaði fróðlega um T. H., þá liefur þó T. G. tekizt 1 i Meira að segja munu öll helztu rit Landsbókasafnsins um T. H. vera bangað koinin fyrir niína tilstilli, og einu fágætu hókina eftir hann, sein 8afnið á, útvegaði ég þangað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.