Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Page 70

Eimreiðin - 01.01.1944, Page 70
50 SKÓGARPÚKINN I5IMHKIOIN Innan skannns vissi skógarpúkinn ekki, fyrir hverja liann var að syngja ne livar hann var staddur. Hann söng óð jarðarinnar. Hann söng um uppruna hennar. Líka um eldfjöllin miklu, sem nú hlunda á botni liafsins og vatnanna og dreymir um tindana, sem einu sinni voru á hjálmi þeirra. Hann söng um fjöllin, sem molna undir jöklinum. Um starf ormsins niðri í moldinni. En allt þetta var aðeins inn- gangur. Það var skógurinn, sem liann ætlaði að syngja um; hann þekkti skóginn betur en allt annað. Hann söng um tréð dásam- lega, sem smýgur um iður jarðar með rótum sinum, — þessum ægilegu rótum, sem líkjast hognum hálsum með fuglsnefi á, — sem gína yfir koldinnnum djúpum, bora sig niður í myrkrið lil að drekka, eftir því livernig stendur á loftslagi, jarðvegi eða árstíðum. Síðan færa trén himninum það sem reykelsisfórn, eða spúa því sem eitri. Jörðina skiptir það engu, livað af því verður! Hún safnar, hún framleiðir endalaust; allskonar liungur sýgur hrjóst hennar. Trén eru kjálkar, sem undirbúa, þau svelgja regnið, vindinn, nóttina, dauðann, allt er gott. Rotnunin um- kringir þau og nærir þau. Trén hreyta öllu í sand og leir. Niðri í inoldinni, þar sem ræturnar starfa, er harátta, því að til eru rándýrarætur. Skógarpúkinn lýsti baráttunni niðri í myrkri til- verunnar. Meðan liaim söng uni þetta, virtust Idekkir falla af lionuni. Svo mikill léttir birtist í söng lians, að arnsúg dró í orðunum, sem streymdu af vörum hans. „Fjallið“, söng hann, „liinn mikli sjáandi, rís liátt yfir endalausa baráttuna í jörðu og á. Hið sköll- ótta fjall skynjar leyndardóminn mikla gegnum þoku og nátt- myrkur. Með eilífri ró speglar það ásjónu sína í djúpum auðn- anna og horfir inn í liinn sanna liimin, — þann himin, sem Olympsgoð Jiekkja ekki! Fjöllin, vitringarnir ævagömlu, reyna að hafa hendur á innsta eðli hlutanna. Þau leita orsakanna í liinni lireinlífu, alvarlegu náttúru. En alltaf verður eitthvað eftir, sem enginn fær leyst úr, Jiau heldur ekki.“ Augu skógarpúkans voru lokuð, liann greip um flautuna og sleppti lienni aftur, kastaði henni síðan frá sér. Svitinn streymdi niður enni lians, eins og Jiegar rennur úr garni, sem tekið er upp úr vatni. Dýrin að neðan voru komin Jiarna uppeftir, liyrnd liöfuð og villidýrsaugu sáust í ljósvakanum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.