Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 87
JiIMREIÐIN 67 ÖRLÖG OG ENDURGJALD staða allrar farsældar, lieldur einnig liliðið að musteri hinn- ar æðstu þekkingar og vizku. Fyrir meir en 300 árum rit- aði heimspekingurinn guðinn- hlásni, Jakoh Böhme, þessi °rð: „Til þess að öðlast æðstu vizku verður að varð- veita barnslega einlægni og Irunað. Hvorki skilningur né veraldarvizka megnar nokk- uð á við barnslundina. Hvort- tveggja er máttlaust, ef liana skortir, þessvegna miðar flest- um svo hægt í leit sinni að ljósi.“ Stórfelldar breytingar hafa gerzt í lieimi hér á síðustu liálfri öld. Enn meiri hreytingar eru í vændum á næstu árum. Upp úr óskapnaði og ófriði þeiin, sem hvarvetna blasir við nú, rísa þær þjóðir einar ó- skaddaðar, þeir einstaklingar aðeins óskaddaðir, sem hlýða lögmálum þeim, er vísindin um Konungsríki himnanna grund- vallast á. I. KAPÍTULI K A R M A 1 ísindin um þroskun leyndra afla í manninum með sannprófun á alburSum frá ýmsum œviskei&um Jians. Þeir, sem þekkja lögmál 8efjunar og innblásturs, eru færir um að framkvæma dá- 8emdir. Það er ímyndunaraflið, en ehki viljinn, sem drottnar ' f^r atliöfnum vorum. ('oué' 8ýndi fram á þau mikilvægu 8annindi, að í hvert sinn sem yljinn gengur í berhögg við únyndunaraflið, þá sigrar hið ‘■■ðarnefnda með aðstoð sjálfs- Sefjunar. % Ij ,, 1 ■ e. Emile Goué, franskur sálar- r®ðingur, sjá grein um hann í Eim- reiðinni, 30. árg. bls. 243—249. Þýð. Þér þekkið ekki orku yðar innra manns, þekkið ekki þá ótæmandi uppsprettu liam- ingju og farsældar, sem leynist í yðar eigin sálum. f þeim tveim alþýðlegu bók- um mínurn, sem ég gat um í formálsorðunum liér að fram- an, hef ég minnzt á mörg dæmi þeirrar orku, sem öllum er ásköpuð að meira eða minna leyti. Ég hef sýnt fram á hvernig reynsluvísindi nútím- ans liafa leitt í ljós, að allieim- urinn sé ein órjúfandi lieild, þar sem hvert ódeili sveiflast í allsherjarsamræmi við öll
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.