Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 87
JiIMREIÐIN
67
ÖRLÖG OG ENDURGJALD
staða allrar farsældar, lieldur
einnig liliðið að musteri hinn-
ar æðstu þekkingar og vizku.
Fyrir meir en 300 árum rit-
aði heimspekingurinn guðinn-
hlásni, Jakoh Böhme, þessi
°rð: „Til þess að öðlast
æðstu vizku verður að varð-
veita barnslega einlægni og
Irunað. Hvorki skilningur né
veraldarvizka megnar nokk-
uð á við barnslundina. Hvort-
tveggja er máttlaust, ef liana
skortir, þessvegna miðar flest-
um svo hægt í leit sinni að
ljósi.“
Stórfelldar breytingar hafa
gerzt í lieimi hér á síðustu
liálfri öld. Enn meiri hreytingar
eru í vændum á næstu árum.
Upp úr óskapnaði og ófriði
þeiin, sem hvarvetna blasir við
nú, rísa þær þjóðir einar ó-
skaddaðar, þeir einstaklingar
aðeins óskaddaðir, sem hlýða
lögmálum þeim, er vísindin um
Konungsríki himnanna grund-
vallast á.
I. KAPÍTULI
K A R M A
1 ísindin um þroskun leyndra afla í manninum með sannprófun
á alburSum frá ýmsum œviskei&um Jians.
Þeir, sem þekkja lögmál
8efjunar og innblásturs, eru
færir um að framkvæma dá-
8emdir. Það er ímyndunaraflið,
en ehki viljinn, sem drottnar
' f^r atliöfnum vorum. ('oué'
8ýndi fram á þau mikilvægu
8annindi, að í hvert sinn sem
yljinn gengur í berhögg við
únyndunaraflið, þá sigrar hið
‘■■ðarnefnda með aðstoð sjálfs-
Sefjunar.
% Ij ,,
1 ■ e. Emile Goué, franskur sálar-
r®ðingur, sjá grein um hann í Eim-
reiðinni, 30. árg. bls. 243—249. Þýð.
Þér þekkið ekki orku yðar
innra manns, þekkið ekki þá
ótæmandi uppsprettu liam-
ingju og farsældar, sem leynist
í yðar eigin sálum.
f þeim tveim alþýðlegu bók-
um mínurn, sem ég gat um í
formálsorðunum liér að fram-
an, hef ég minnzt á mörg dæmi
þeirrar orku, sem öllum er
ásköpuð að meira eða minna
leyti. Ég hef sýnt fram á
hvernig reynsluvísindi nútím-
ans liafa leitt í ljós, að allieim-
urinn sé ein órjúfandi lieild,
þar sem hvert ódeili sveiflast
í allsherjarsamræmi við öll