Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 88
ÖRLÖG OG ENDURGJALl) KlMltEl»XN 68 önnur, jafnt í efnisheiminum sem í lieimi hugsæis og andleg- leika og hvort sein um er að ræða dýraríkið, jurtaríkið, steinaríkið eða ríki ljósvakans. Af þessum sannindum má leiða ótal ályktanir. En í þess- um kapítula ætla ég að lialda mig við eitt atriði aðeins: Aust- rænu kenninguna, sem kunn er undir nafninu Karma eða Karmalögmálið. Vér liöfum áður gengið úr skugga um, að til eru menn, sem skara langt fram úr al- menningi, bæði að líkamlegri, vitsmunalegri og andlegri full- komnun. Þessar dásamlega þroskuðu vitsmunaverur mann- kynsins nefnast ýmist fræðar- ar, yógar eða meistarar. Vegna tilvistar slíkra verða venjulegir menn þess varir, að þeir eru tengdir æðri tilveru með liærri sveifluhraða en þeirri, sem þeir lifa í — tengd- ir konungsríki æðri máttar og dýrðar, hærri tilverusviðum. Svo eru aðrir, sem ekki liafa náð meðalþroska, og enn aðrir, sem af ráðnum hug kjósa að leita svölunar í liinum grófu sveiflum efnisins, gefa sig ást- ríðum, svo sem græðgi, losta, öfund og hatri, á vald. Ann- arsvegar er fullkominn kærleik- ur, fylling allra góðra eiginda, hinsvegar niðurbrjótandi liatur og girnd. Venjulegir menn eiga heima mitt á milli þess- ara tveggja þróunarskauta góðs og ills. Allt, sem ég hef ritað og rætt um þessi efni og um eigin reynslu, er fram sett í því augnainiði að sýna lesend- um mínum og sanna, að þeir eigi aðeins um tvennt að velja í lífinu og það samstundis: annað hvort sækja á brattann upp mót ljósinu eða niður í myrkrið. Lífið er óslitin hreyf- ing, og mönnunum er ekki unnt að standa í stað. Hver hreyfing, hugsun og atliöfn or- sakar sveiflur í sjálfum oss og allieiminum, sem vér erum í órofa sambandi við. Slík eru lögmál Karma. Hver sveifla á- kveður síðan óumflýjanlega liugsun og atliöfn næstu stund- ar, og eftir þeim lögmáluni starfar lífsrásin daga, ár og aldir um alla eilífð. Skáldið Maeterlinck segir: „Þegar ógæf- an lýstur þig allt í einu, eins og á þér skelli ósýnilegur felli- bylur, þá er það af því, að áður hafa liin ósýnilegu öfl or- sakasamhengisins árum saman verið að draga saman í einn brennipunkt þau óteljandi at- vik, sem þú átt að lenda í ná- kvæmlega á þeirri stundu, sem sorgin sækir þig lieim.“ Og a öðruin stað kemst hann þann- ig að orði, að naumast sé bölið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.