Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 90
70 ÖRLÖG OG ENDURGJALD EIMREIÐTN væri lieilagt land, sagðist leggja stnnd á lieimspeki og náttúrnfræði, hafa verið í rann- sóknarför með málfræðingi, sem lagði stund á sanskrít, og að dvöl lians í Indlandi væri að mestu leyti lirein og bein tilviljun. „Þú talar eins og sannur sutukaran“ (Vesturlandamað- ur), sagði Coomra Sami, um leið og hann benti gestinum að ganga með sér að tré einu, en undir trénu var óheflaður bekkur, og J>ar tóku háðir sér sæti. „Hjá ykkur er allt til- viljun. Þið komið í heiminn af tilviljun, og þið eruð svo skammsýnir að halda, að sam- eining foreldra ykkar hafi orð- ið af tómri tilviljun. Allt ykk- ar líf er ein óslitin tilviljana- keðja, og Jiegar loks sálin skil- ur við skrokkinn, Jiá teljið þið undir flestum krigumstæðum dauðann vera tilviljun.“ „Yður skjátlast í þessu síð- asta atriði,“ svaraði gesturinn, snortinn af þeirri alvöru og tign, sem einkenndi alla fram- komu Coomra Sami. Við telj- um þann dauða einan tilviljun eða slys, sem ber óvænt og snögglega að liöndum, t.d. þeg- ar maður drukknar, verður fyr- ir voðaskoti eða er lostinn eld- ingu, enda eru slíkir dauð- dagar undantekningar.“ „Ég hef lifað meðal fólks Jhns,“ sagði meistarinn og virt- ist Iiugsi, „og ég hef veitt því eftirtekt, að jafnvel við venju- legan dauðdaga af veikindum á sóttarsæng hefur Jiað sagt sem svo: „Bara að liann hefði ekki kvefazt“ eða „bara að haini liefði ekki smitazt,“ alveg eins og [>aö liéldi, að maður- inn réði yfir örlögum sínuni og gæti breytt gagnstætt á- kvörðun }>eirra.“ Samkvæmt austurlenzkum hugsunarhætti er ákvörðun ör- laganna livorki meira né minna en verkun Karmalögmálsins í lífi mannsins. En Karma sýnir J>á einnig, að maðurinn getur bæði verið herra og þræll ör- laga sinna, af því þau eiga upptök sín í sér sjálfuni. Karma er sífellt starfandi, og lífið er óslitin röð tækifæra, sem liægt er að nota, en h'ka liægt að láta sleppa ónotuð. Sérliver athöfn í efninu verk- ar gegn um taugakerfið á sál vora og skilur þar eftir merki, og sérhver sálræn athöfn lætur eftir merki sitt á h'kama vor- um. (Framh.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.