Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 97

Eimreiðin - 01.01.1944, Síða 97
KIMKKIÐJN RITSJÁ 77 l>iirf og af ást á viðfangsefnunum. Sjálfstæður kvenrithöfundur hefur >neð lienni haslað sér völl meðal ís- lenzkra skálda. Mér virðist hér gengið að verki af því tápi og hókin sýna svo ríka listgáfu, að' fengur sé að henni fyrir íslenzkar hókmenntir. Sv. s. OREINAR, II. 2. Rvík 1943. Rit þetta, sem hirtist öðru hvoru, er að þessu sinni gefið út í tilefni af 25 ára afniæli Vísindafélags íslendinga og ilytur ýmisskonar efni eftir ineðlimi bess. Fyrsta greinin er eftir Ágúst Prófessor Bjarnason og fjallar um orsakasanihengið í tilverunni, mjög fróðleg grein og ljóst rituð', um jafn ókið efni sem hér er um að ræða. ekur höf. fyrst stuttlega eldri skoð- anir heimspekinga á orsakasamlieng- 'pu, en lýsir síð'an liinu sama í ljósi '■sinda nútímans og þá einkum þeim a irifum, sem nýjustu uppgötvanir í is-, efna- og líffræði liafa liaft á eiinsskoðanir manna. Niðurstaðan ^erður hvorki fríhyggja (indetermin- ,snius) né nauðhyggja (determin- snius) eldri tíma, heldur sveigjan- *SÍ ors(lkusamhengi, og það' jafn- r' eins livort um er að ræða vél- . 111 ^ rnekuniskt), vefrænt (orgun- e^a vitrænt (teleologiskt) or- asa|nhengi. Frumefnin eru ekki ], ng".r ^au óumbreytanlegu fyrir- ar,g.i se,n áður var talið. Þau breyt- j. 1 ný> afhlaðast orku sinni eða n ^ jS* UPI* a^ nýJU> lífefnasamhönd riéU .* ^rav'k fra starfsháttum ólíf- c*m,a efnasamhanda. Enginn getur vj,' 8 ^rt vísindalega; liverskonar frá- 'arð "^Ur gerzl> er fyrsta lífveran starf l'*" ^1111 Vltræna tilgangs- senii mannsins her þess skýlaus- v‘' oít, að hann liefur, a. m. k. innan Sra taklnarka, sjálfræði til að vinna að og ná ákveðnu marki. Ullra vires nemo obligatur — enginn er áhyrgur um orku fram — er það mesta, sem liægt er að fullyrða um mannlegan mátt og siðgæði í Ijósi vísinda nú- tímans. Virðast þau því hér við sömu takmörk og trúin, þó að niðurstaða þeirra náist cftir öðrum leiðum cn hennar. Annars er það liöfuðkostur þessarar greinar, að jafnfraint fróðleiknuin er hún vekjandi, svo að við lestur hennar koina ýmsar spurningar upp í hugann, sem þó er ekki rúm til að ræða hér. Aðrar greinir* þessarar hókar eru: Um þjóShöjöingjavald nokkurra lýS- rœöisríkja eftir Th. B. Líndal, liæsta- réttarmálaflutningsnianii, fróðleg grein og tímabær einmitt nú. Um al- menningsrajveilur eftir Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra, erindi uni rafveitumál og síðan nokkrar greinir á þýzku og ensku um ýmis efni. Alexander prófessor Jólianuesson rit- ar á þýzku um nýíslenzkan orðaforða frá indogermönskum tímum, læknarn- ir Jón Steffensen og Theodór Skúla- son um livítu blóðkornin í íslend- ingum (líka á þýzku), Magnús Jóns- son dr. theol. um Hallgrím Péturs- son (á ensku), Árni Friðriksson fiski- fræðingur tvær greinir á ensku um efni úr sinni vísindagrein, Trausti Einarsson jarðfræðingur um jarð- fræði Vestmannaeyja (á þýzku) og loks Sigurður Pétursson dr. phil. um kalzium og fosfór í fóðri íslenzkra * þ. e. blaðagreinir eða greinir í hók, greinar þ. e. trjágreinar. Svo kenndi okkur ágætur málvísindamað- ur í skóla. Vísindalegra lieiti á hók þessari væri Greinir en Greinar, þó að hvor tveggja endingarnar séu nú notaðar um ritgerðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.