Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 18
HEIMSMYND VDR
í LJDSI NÚTÍMANS.
Áfram tíminn flýgur fljótt, og furðulegir atburðir geI’a
með leifturhraða. Kjarnorkan, sem fyrir ári eða svo var
um rædd sem hið endanlega og alfullkomna tæki til að t01
tíma þessari jörð, er nú að verða það „ljós heimsins", sel11
• *
vísindin telja, að valda muni aldahvörfum í mannheirni 5
riK1
géí
breyta honum úr inferno ófriðar og eyðingar í himna
friðar og fullsælu. Tmin á, að mönnum takist að skapa
Alladdíns-lampann af eigin hyggjuviti, er sterk í fari Þell’ia’
Og þó bíður mannlegt vit ósigur, eins og svo oft áður,
andlegum og siðferðilegum lögmálum lífsins. Vér getum
ekK>
fremur en áður falið jarðneskum máttarvöldum dómsvald .
andlegum vandamálum einstaklinga og þjóða né hJ^
kjarnakljúfum og geisla-samsætum úrskurðarvald í siðfel
legum efnum. Svo hláleg reynist framþróun vorra ató^
fræða, þrátt fyrir allar þeirra undursamlegu opinberanii’,
eftir sem áður stendur mannskepnan höggdofa frammi %r
gátu lífsins, „með beygðum knjám og með bænastaf" og 1,1 _
ur þess að mega öðlast „skoðun hins guðlega" — conte11\
platio Dei — eins og hinn ágæti hugsuður nýplatónskunn3
Plótínus, bað um fyrir seytján öldum. ,
Uppi eru sem áður vissar vandaspurningar, sem menn ha^
leitað svars við á öllum öldum — og gera svo enn í
Nefna má aðeins örfáar: Er tilveran öreindagrautur, til o1^
inn af handahófi, eða er hún skipulagsbundin heild 111
ákveðnu markmiði? Er mannkynið á framþróunarbraut e ^
er það dæmt til tortimingar, þegar efnisskilyrði þau, sem
hefur búið við og býr við á þessari jörð, breytast og
að vera fyrir hendi? Ráða forlög eða frívilji lífi voru'-
hðJtt0
hugur vor bundinn líkamsstarfsemi vorri eða er hann sj
0'