Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN HIMNESK ÁST 229 'j'r °£> það gera sér heimboð eða þá bara að halda á eftir ni °g skyggja hana eins og glæpamann og hlaupa til og taka nPP vasaklút eða annað það, sem hún kynni að missa niður. . arria var yfirleitt ekkert kaffihús. Og að fara krókaleiðina til nmgjafólksins hefði verið sama og að auglýsa eftir henni, Uis °g strokuhesti, á stærsta ljósastaur þorpsins. Og skygging 1Ueð Þar að lútandi tilhlaupi og tilfæringum hefði hlátt áfram Verið brjálæði. Nei, þar verður hver að bjarga sér sem bezt hann ®etUr, hver á sinn hátt. 1 þorpi, og mér er nær að halda allt UPP í kauptún, er hver annars lögregluspæjari. Þar er það fjöl- ná*ð tnÍn 6in 1 aðferðunum, sem dugir. Og eftir að tökunum er ’ eS tala nú ekki um trúlofun, þá er maður á réttum kili og Pf'*1 S^^ur farið að velgja þeim óreyndari undir uggum. Já, er barátta. Og það var það ekki síður eftir að ég var búinn taka stelpuna á löpp. Já, auðvitað náði ég henni á löpp, að svo , 1JuU leyti, sem stúlkum af hennar tagi verður náð á löpp. Átti § eftir ag segja þgr fra þvi? í. ... Sengum svona og hringsóluðum hvort fram hjá öðru á lrP vissum allt hvort um annað, en þekktum þó ekki hvort .•^Ja • Ég togaði vin minn með mér út á þetta ról, oft á tíðum nú ^ °n ilann hafði þvegið almennilega af sér skítinn. Ég tala p eisiíi um mig. Ég reif í handlegginn á honum og sagði: — s- Víla er hún! Þá sigldi hún fram hjá glugganum með vinkonu í b]1 Vl^ hönd sér, fönguleg og fríð. Og svo lögðum við höfuðin UIn það, hvernig þær mundu haga göngu sinni. Myndu þej e-PÍa fyrir húshornið, svo að hægt væri að koma á móti Uióp1 hinumegin? Nei, nú sneru þær við. Og svo gengum við á þ^1 Þeim og rifumst um það, hvað mótorbátarnir á höfninni ailö ^niorg tonn. Og svo þegar við mættumst, litum við hvort á a ’ ^ið horfðum og horfðum ekki, þú veizt. Flöktandi augna- þa^r ess’ sem ber áform um innbrot í hjarta sínu. Hvort þær itieet UPP llrað samtalsins, þar sem þær hættu, þegar við le Uln l)eim, læt ég ósagt. Við rifumst að minnsta kosti ekki fr Urtl bátana á höfninni. ailr'<),1;i l)að fyrst’ kvöld eftir kvöld. Þetta er leiðin okkar ii’1 eitt þótti mér verst. Það greip mig svipuð tilfinning l6ga °P við að sjá silung synda fram hjá beitu. Þær hurfu nefni- ai sjónarsviðinu í síðasta lagi klukkan tíu. Einmitt þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.