Eimreiðin - 01.07.1955, Blaðsíða 119
EIMREIÐIN
UM ÖRNEFNI I JÖKULSÁRHLlÐ
263
lá
^ur ás, sem Tunguás heitir. Þar er vetrarbeit góð, og hefur
^flaust verið góður skógur í fornöld. Um þennan ás deildu þeir
rae*ur við Galta, því hann vildi helga sér hann einum. Eitt
^uu hittust þeir bræður allir við læk þann, er fellur austan við
unguásinn. Sló þá í harða deilu milli þeirra, og lauk svo, að
Peir börðust. Sóttu þeir Geiri og Nefbjörn báðir að Galta, en
hann
varðist vel, og lauk svo, að hann felldi þá báða. Þó varð
--- . *-----------------,---
^ aiti sár mjög, því hann komst aðeins vestur fyrir lækinn og
e þar. Gunnhildi móður þeirra varð svo mikið um sonalátið,
uun lézt af harmi. Þeir Geiri og Nefbjörn voru heygðir þar,
^eiu þeir féllu austan við lækinn, og móðir þeirra hjá þeim.
Galti er heygður fyrir vestan lækinn, þar sem hann lézt.
Iast þessir haugar allir enn í dag og eru hæfilega stórir til
að
vera mannvirki. Lækurinn heitir Haugalækur enn í dag.
. ^ildarmenn þeirra bræðra voru ekki heima, þegar þessi tíð-
'tldi gjörðust, en voru á heimleið vestan úr Vopnafirði. Þeir
réttu fall þeirra bræðra við vaðið á Kaldá í Jökulsárhlíð. Þar
börðu:
Þeir
st þeir, húsbændum sínum til samlætis, og féllu þeir allir.
, cir v°ru heygðir í hvamminum við ána, og sjást enn dysjar
Ura. Melhóll austan við hvamminn heitir enn Dysjarmelur.“
Ekki veit ég til þess, að reynt hafi verið að grafa í hauga
essa, og ekki sáust þess merki, þegar ég kom þar síðast. En
T^gt er, að saga þessi hafi við sannindi að styðjast. Á það
uJa örnefnin, sem öll eru óbreytt enn.
, a er til önnur saga um dysjar þessar og reimleika, sem
eiru fylgir. Sá bóndi bjó á Sleðbrjót, eftir aldamótin 1800, er
M ■ • C °r ildt' Hann átti í erjum við Hermann bónda í Firði í
loafirg^ Qg þ^^ti kenna forneskju í deilu þeirra. Þegar hún
sem hæst, þá drekkti Halldór sér i Kaldá út af Dysjar-
Uum. Þegar Hermann frétti lát hans, þá hafði hann kveðið
^ssavísu:
Halldór veldis-völdum snilldar vildi halda;
Höldi gildiun Kaldá kældi,
r. kvöldaði snilld, en aldan tældi.
en e^rnt sagt, að Halldór hefði verið grafinn í hvamminum,
• Veit ég sönnur á þvi. En eftir það þótti reimt í hvamm-
Ualp1 eir|kum eftir dauða Hermanns. Ég heyrði það haft eftir
1 gamla, föður þeirra Sleðbrjótsbræðra, sem ég man eftir,